Kirkjuritið - 01.04.1946, Side 5

Kirkjuritið - 01.04.1946, Side 5
IvirkjuriliÖ. Páskar. 115 isl nefnd páskahátíð eða hátíð liinna ósýrðu brauða. Hún verður síðar um aldirnar höfuðhátíð Gyðinga, haldin lil minningar um lausn þeirra úr Egiptalandi og jafnan i sínna mánuði, Nísanmánuði. En svo néfndist sá mán- nður, er hófst þegar vortunglið kviknaði. Aðfangadagur hátíðarinnar var 14. Nísan, en hátíðin sjálf rann upp ■neð tunglfyllingarnóttinni eftir vorjafndægur, og var þá ne}'tt páskalambsins. Var þá talinn kominn 1. páska- úagur, er 3 stjörnur sáust blika á festingunni, og stóð s'ðan hátíðin i 7 sólarhringa, frá 15.—21. Nísan. ð ið þetta miðum vér kristnir menn páskahald vort, að því breyttu, að bátíðin liefst drottinsdaginn eftir hinglfyllinguna og stendur aðeins tvo daga. Kvöldið t>rir er hún að vísu hringd inn, og minnir ])að einnig á sið Gyðinga. ð nisuni vðar kann nú að virðast þetta óeðlilegl: Pásk- kristinna manna eru algerlega ný hátíð, boða allt annað og standa hátíð Gyðinga eins mildu ofar og him- 11111111 er hærri en jörðin. hii þó er svo, að samband er í milli, eins og' með gyðingdóminum og kristindóminum yfirleitt, rótinni hjúpt í jörðu og baðminum, er breiðir lauf sín við bimni °g sol. Kristnin leit þegar frá öndverðu á líf og starf ^esu» dauða og upprisu í Ijósi Ilins gamla testamentis: ■Tesús birti trúarboð og siðakröfur lögmálsins í full- ^oinnastri mvnd og lét dýrlegustu fyrirheit spámann- anna fornu rætast. Guðsþjónusta kristninnar varð euung að mörgu sniðin eftir samkunduguðsþjónustu /yðinga, og liámark hennar, brotning' brauðsins, minnti a síðustu máltíðina. Jesús var liið sanna páskalamb, ei lét líf sitt til þess að frelsa alla menn úr þrældóms- U1S1 syndar og dauða, og þegar annan eða þriðja páska- ilag barst fregnin til fýlgjenda bans: Hann er upprisinn. Þessi tengsl við guðdóminn hefir kristnin ekki rofið, °g ég hygg, að lum muni aldrei rjúi'a. hu komi þeir tímar, að lnm liætli að hirða um hið

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.