Kirkjuritið - 01.04.1946, Síða 5

Kirkjuritið - 01.04.1946, Síða 5
IvirkjuriliÖ. Páskar. 115 isl nefnd páskahátíð eða hátíð liinna ósýrðu brauða. Hún verður síðar um aldirnar höfuðhátíð Gyðinga, haldin lil minningar um lausn þeirra úr Egiptalandi og jafnan i sínna mánuði, Nísanmánuði. En svo néfndist sá mán- nður, er hófst þegar vortunglið kviknaði. Aðfangadagur hátíðarinnar var 14. Nísan, en hátíðin sjálf rann upp ■neð tunglfyllingarnóttinni eftir vorjafndægur, og var þá ne}'tt páskalambsins. Var þá talinn kominn 1. páska- úagur, er 3 stjörnur sáust blika á festingunni, og stóð s'ðan hátíðin i 7 sólarhringa, frá 15.—21. Nísan. ð ið þetta miðum vér kristnir menn páskahald vort, að því breyttu, að bátíðin liefst drottinsdaginn eftir hinglfyllinguna og stendur aðeins tvo daga. Kvöldið t>rir er hún að vísu hringd inn, og minnir ])að einnig á sið Gyðinga. ð nisuni vðar kann nú að virðast þetta óeðlilegl: Pásk- kristinna manna eru algerlega ný hátíð, boða allt annað og standa hátíð Gyðinga eins mildu ofar og him- 11111111 er hærri en jörðin. hii þó er svo, að samband er í milli, eins og' með gyðingdóminum og kristindóminum yfirleitt, rótinni hjúpt í jörðu og baðminum, er breiðir lauf sín við bimni °g sol. Kristnin leit þegar frá öndverðu á líf og starf ^esu» dauða og upprisu í Ijósi Ilins gamla testamentis: ■Tesús birti trúarboð og siðakröfur lögmálsins í full- ^oinnastri mvnd og lét dýrlegustu fyrirheit spámann- anna fornu rætast. Guðsþjónusta kristninnar varð euung að mörgu sniðin eftir samkunduguðsþjónustu /yðinga, og liámark hennar, brotning' brauðsins, minnti a síðustu máltíðina. Jesús var liið sanna páskalamb, ei lét líf sitt til þess að frelsa alla menn úr þrældóms- U1S1 syndar og dauða, og þegar annan eða þriðja páska- ilag barst fregnin til fýlgjenda bans: Hann er upprisinn. Þessi tengsl við guðdóminn hefir kristnin ekki rofið, °g ég hygg, að lum muni aldrei rjúi'a. hu komi þeir tímar, að lnm liætli að hirða um hið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.