Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1946, Qupperneq 6

Kirkjuritið - 01.04.1946, Qupperneq 6
116 Ásnnmdur Guðmundsson: Apríl-Maí. forna páskahald og velji sér einn ákveðinn dag, hinn sama ár eftir ár, til minningar um upprisu Jesú, þá mun það að öllum líkindum verða hinn 9. april, þriðji dagurinn frá dauða lians. Þá sannfærðust lærisveinar Jesú um það með óbrigðanlegri vissu, að liann væri lifandi — upprisinn, sigrari dauðans. Öll guðspjöllin eru sammála um það, að þessi dagur liafi verið sunnudagur. En um mánaðardaginn ber í milli. Þrjú fyrstu guðspjöllin telja hann vera skv. mán- aðartali Gyðinga 17. Nisan, en Jóhannesarguðspjall og fleiri fornar heimildir 16. Nákvæm sögurannsókn á að- stæðunum og þessum heimildum öllum virðist mér henda skýrt til þess, að síðarnefnda skoðunin sé rétt, enda mun pislarsaga Jóliannesarguðspjalls miklu fyr letruð en guðspjallið í Jieild. Miðað við þetta má finna með nokkurn veginn fullri vissu, livenær fyrsti, kristni páskadagurinn var. Jesiis var „píndur undir Pontíusi Pílatusi“ landstjóra í Gyðingalandi árin 26—36. Fyrsta árið gengur frá, því bæði er óvíst, að Pílatus sé tekinn við embætti á pásk- um 26, og svo liefir hann þegar setið nolckurt skeið að völdum, er hann lætur taka Jesú af lífi. Á hinum árun- um ber 16. Nísan tvisvar upp á sunnudag, árin 30 og 33. Síðara ártalið er mjög ósennilegt, því að Jesiis er fæddur á konungsárum Heródesar, d. 4 f. Kr., hefur kenningu sína um þrítugur að aldri, eftir því sem Lúk- as, „sagnfræðingurinn meðal guðspjallamannanna“, skýrir frá, og allsherjarstarf hans stendur yfir í lengsta lagi 3 ár. En allt þetta getur komið hið bezta lieim við árið 30. Jafnframt styðst það ártal við niðurstöðuna á rannsóknum fyrstu aldar kristninnar, að dánarár Jesú sé 16. stjórnarár Tíberíusar. Sunnudagurinn 16. Nisan þetta ár var samkvæmt voru mánaðartali 9. aþríl. Kemur það einnig lieim við forna skoðun og egipskt tímatal, að dánardagur Jesú liafi ver- ið 25. Farmuthi, þ. e. 7. apríl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.