Kirkjuritið - 01.04.1946, Side 7
Kirkjuritið.
Páskar.
117
Nú eru því liðin 1916 ár frá fyrsta kristna páskadeg-
inum.
Þá má einnig rekja, livað gerzt hefir allmarga dag-
ana fyrir, livern um sig.
Fimmtudaginn 30. marz kom Jesús austan vfir Jórdan
með lærisveinahóp sinn og flokk pílagríma frá Galileu
°g Pereu áleiðis til páskalialds í Jerúsalem. Lengra
Var ekki farið þann dag en til Jerikó, pálmahorgarinnar
a ^ðjagrænni vin vestan við sandana í Jórdandalnum.
í Jeríkó gisti Jesús hjá Zakkeusi yfirtollheimtumanni.
höstudaginn 31. marz lagði flokkurinn upp frá Jeri-
Ivó, og læknaði Jesús þá Bartímeus, blindan beininga-
mann. Dagleið þeirra var nær 30 km. löng og mjög erf-
mest öll á brattann yfir öræfi Júdeu. Um nóttina
S»tu þeir í Betaniu, smáþorpi suðaustan undir Olíu-
tjallinu, Jesús að líkindum hjá þeim Lazarusi, Mörtu og
Maríu.
Laugardaginn 1. apríl liéldu þau kyrru fvrir vegna
sabbatshelginnar. Um kvöldið var Jesú og lærisvein-
11111 hans búin máltíð i húsi Símonar líkþráa. Þar smurði
bona ein höfuð Jesú dýrustu smyrslum og vottaði hon-
11111 svo kærleika sinn og lotningu og trú á það, að hann
v*ri hinn smurði — Messías. En Jesús sagði, að með
þessu fagra verki hefði hún hoðað dauða sinn.
Annan apríl, pálmasunnudag, fór Jesús og fyljgis-
•uánnaflokkur Iians þennan stutta spöl, sem eftir var til
Jerúsalem. Þá var lialdin Iiátíðleg innreið hans og hann
hvlltur konungshyllingu. Síðan tók þegar við Messíasar-
aL’ekið mikla, musterishreinsunin.
Næstu dagana tvo, mánudag og þriðjudag 3.—4. apríl,
kenndi Jesús í súlnagöngunum umhverfis helgidóminn
a m°n við hrifningu alþýðunnar en öfund og' hatur and-
leS11 leiðtoganna. Á þriðjudagskvöld sagði hann í vesl-
urhlíð Olíufjallsins lærisveinum sínum fyrir fall Jerú-
salemborgar og endurkomu sína við heimsslit.
Miðvikudaginn 5. apríl Iiefir liann að líkindum dval-