Kirkjuritið - 01.04.1946, Síða 7

Kirkjuritið - 01.04.1946, Síða 7
Kirkjuritið. Páskar. 117 Nú eru því liðin 1916 ár frá fyrsta kristna páskadeg- inum. Þá má einnig rekja, livað gerzt hefir allmarga dag- ana fyrir, livern um sig. Fimmtudaginn 30. marz kom Jesús austan vfir Jórdan með lærisveinahóp sinn og flokk pílagríma frá Galileu °g Pereu áleiðis til páskalialds í Jerúsalem. Lengra Var ekki farið þann dag en til Jerikó, pálmahorgarinnar a ^ðjagrænni vin vestan við sandana í Jórdandalnum. í Jeríkó gisti Jesús hjá Zakkeusi yfirtollheimtumanni. höstudaginn 31. marz lagði flokkurinn upp frá Jeri- Ivó, og læknaði Jesús þá Bartímeus, blindan beininga- mann. Dagleið þeirra var nær 30 km. löng og mjög erf- mest öll á brattann yfir öræfi Júdeu. Um nóttina S»tu þeir í Betaniu, smáþorpi suðaustan undir Olíu- tjallinu, Jesús að líkindum hjá þeim Lazarusi, Mörtu og Maríu. Laugardaginn 1. apríl liéldu þau kyrru fvrir vegna sabbatshelginnar. Um kvöldið var Jesú og lærisvein- 11111 hans búin máltíð i húsi Símonar líkþráa. Þar smurði bona ein höfuð Jesú dýrustu smyrslum og vottaði hon- 11111 svo kærleika sinn og lotningu og trú á það, að hann v*ri hinn smurði — Messías. En Jesús sagði, að með þessu fagra verki hefði hún hoðað dauða sinn. Annan apríl, pálmasunnudag, fór Jesús og fyljgis- •uánnaflokkur Iians þennan stutta spöl, sem eftir var til Jerúsalem. Þá var lialdin Iiátíðleg innreið hans og hann hvlltur konungshyllingu. Síðan tók þegar við Messíasar- aL’ekið mikla, musterishreinsunin. Næstu dagana tvo, mánudag og þriðjudag 3.—4. apríl, kenndi Jesús í súlnagöngunum umhverfis helgidóminn a m°n við hrifningu alþýðunnar en öfund og' hatur and- leS11 leiðtoganna. Á þriðjudagskvöld sagði hann í vesl- urhlíð Olíufjallsins lærisveinum sínum fyrir fall Jerú- salemborgar og endurkomu sína við heimsslit. Miðvikudaginn 5. apríl Iiefir liann að líkindum dval-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.