Kirkjuritið - 01.04.1946, Síða 16

Kirkjuritið - 01.04.1946, Síða 16
12(5 Arndís Þorsteinsdöttir: Apríl-Maí. Landið liefir ávallt verið „fagurt og frítt“ og „far- sældafrón“, það drýpur enn smjör af hverju strái. Framtíðin nnm sanna það, ef vér gleymum ekki lielg- ustu skyldum við fósturjörðina. Það er atliyglisvert, að á meðan þjóðin, heilsteypt og lierská, stóð í heiðnyrðingi fornaldarinnar, og félck, lítl snortin af umheiminum, að teiga að sér háfjallaloft og sævarseltu og var ekki eins tvístruð og sundurlvnd eins og síðar varð, gat hún farið allra sinna ferða, liorfzt í augu við hverskonar erfiðleika og úllenl höfðingja- vald og hoðið hyrginn. Og er það vafalaust með frám vegna þess, hve sterkan þátt Ásatrúin átli í lífi manna. Þeir voru „blótsælir“. Og samlífið við náttúru landsins, blíða og óbtíða, þar sem blessun og' barátta hafa haldizl í liendur öld fram af öld og örfað blóðríka menn og konur lil framsækni og stórhuga. A miklum reynslutímum eignaðist þjóðin glæsilega ágætismenn, skáld og rithöfunda; er notuðu liið dýr- mæta tækifæri, meðan næði var, lil þess að skapa ómet- anleg bókmennta verðmæti, undir tumdarjaðri og í skjóli kjykjunnar. Henni liefir þó aldrei verið þakkað svo sem vera ber, lieldur liafa bókmenntaafrekin verið lát- in skyggja á hana. Það hefir oft verið talað um niðurlægingartíma í þjóð- tífi voru, og ýmsum ytri ástæðum kennt uin. Ég held, að inesta niðurlægingin hafj gengið yfir þjóðina, þegar hún liefir gleymt hugsjón og handleiðslu Drottins, eins og ísrael forðum, gleymt því, að með gjöf þessa lands var oss fengið riki í hendur, ríki friðar og frelsis, er vér áttum að efla og ávaxta. Það er ekki út í bláinn sagt, að íslenzka þjóðin liefir oft búið við liið bezta, án þess að veita þvi eftirtekt. Þ.ví að þótt náttúruöflin liafi stundum verið nokkuð harð- leikin, þá græðir móðir náttúra jafnan sín eigin sár. Hin liknandi hönd lífsins lætur endurnýjunarkraftinn streyma fram, til frambalds og framfara. Og þó að mörg liafi ver-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.