Kirkjuritið - 01.04.1946, Side 23

Kirkjuritið - 01.04.1946, Side 23
Kirkjuritið. í ríki friðarins. 133 aðra elskulegri staði en biskupssetrin gömlu, þar sem niíkil náttúrufegurð og söguríkar minningar lieilla hug- a>in. Kristinn æskulýður og' bændamenning á fornhelg- nni stað, i friðhelgi kirkjunnar. Hin unga þjóð, sem nú á að erfa landið, þarf sérstak- ^ega á leiðsögu og vernd kirkjunnar að halda, svo að liún verði hreinlynd og djörf og fær um að mæta því, sem framtíðin her í skauti sér, svo sem frjálsri þjóð saemir. Enginn getur lijálpað til, að svo megi verða, nenia kirkjan. Vil ég svo enda þessar sumarmálahugleiðingar með lJví að láta í ljósi virðingarfvllstu þakkir þess, að for- setinn skyldi minna þjóðina á hinn hagnýta kristindóm Vjallræðunar. Það er traust og gæfa hverrar þjóðar að eiga kristin yfirvöld og leiðtoga, svo að „hrein trú og lielgur vandi, haklist á voru landi“. A sumardaginn fyrsta. Arndís Þorsteinsdáttir.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.