Kirkjuritið - 01.04.1946, Page 23

Kirkjuritið - 01.04.1946, Page 23
Kirkjuritið. í ríki friðarins. 133 aðra elskulegri staði en biskupssetrin gömlu, þar sem niíkil náttúrufegurð og söguríkar minningar lieilla hug- a>in. Kristinn æskulýður og' bændamenning á fornhelg- nni stað, i friðhelgi kirkjunnar. Hin unga þjóð, sem nú á að erfa landið, þarf sérstak- ^ega á leiðsögu og vernd kirkjunnar að halda, svo að liún verði hreinlynd og djörf og fær um að mæta því, sem framtíðin her í skauti sér, svo sem frjálsri þjóð saemir. Enginn getur lijálpað til, að svo megi verða, nenia kirkjan. Vil ég svo enda þessar sumarmálahugleiðingar með lJví að láta í ljósi virðingarfvllstu þakkir þess, að for- setinn skyldi minna þjóðina á hinn hagnýta kristindóm Vjallræðunar. Það er traust og gæfa hverrar þjóðar að eiga kristin yfirvöld og leiðtoga, svo að „hrein trú og lielgur vandi, haklist á voru landi“. A sumardaginn fyrsta. Arndís Þorsteinsdáttir.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.