Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1946, Qupperneq 27

Kirkjuritið - 01.04.1946, Qupperneq 27
Kirkjuritið. Bréfkaflar. 137 Goodmundson að nafni, vélritar fyrir niig handrit dagbókar- innar, jafnframt og ég lagfæri það, einkum að orðalagi. Meginefni Dagbókar minnar er um eitt og annað, sem ég hefi séð og heyrt og lesið og reynt á minni löngu lifsleið. Ég veit, a® bessu langa skrifi mínu er ábótavant i ótal mörgu, einkum að b'rí, er íslenzkuna varðar, því að ég hefi aldrei fengið aðra til- s°gn í þeirri tungu en þá, sem móðir mín veitti mér, þegar ég var drenghnokki austur í Nova Scotia, en ég var 9 ára gamall, begar ég kom þangað og byrjaði næsta ár að ganga í barnaskóla, l)ar sém ekkert annað tungumál en enska var kennt. En ég hefi a'la æfi haft unun af að lesa góðar íslenzkar bækur og á þann hátt komizt betur en ella niður í að skrifa íslenzku ofurlítið mér G1 gamans. Annars ímynda ég mér — eins og lieilsu minni er nú farið — að mér auðnist aldrei að ijúka því verki til fulls, að búa bókina undir prentun. Og um þessar mundir er ég að afla mér fræðsiu og upplýsinga um ætt mína, því að mér .þykir ])að hálf oviðkunnanlegt, að loka svo dagbókinni, að ég geti þess ekki að einhverju leyti, af hvaða ættboga ég er kominn. En ættfræði nun er af svo skornum skammti, að ég voga ekki að treysta á hana eingöngu við samningu ættartölu minnar. Með kærum kveðjum og óskum alls góðs. Þinn einlægur. ,/. Magnús Bjarnason. Bréf til presta. [Nokkuð stytt]. Það eru timamót í sögu þjóðanna, þannig að hægara mun en jafnvel nokkru sinni áður að koma fólki í skilning um, að eitt- bvað þurfi annað og meira til viðhalds og eflingar menningu bjóðanna heldur en trúna á tæknina og mannvitið, sem ein- bennt hefir undanfarna tima. Jafnvel þótt almenningur hér á landi yrði litið var ógna ófriðarins, eru þó staðreyndir viðburð- anna í augum uppi. Alvarlega hugsandi menn með þjóðunum munu álíta, að ekk-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.