Kirkjuritið - 01.04.1946, Side 29

Kirkjuritið - 01.04.1946, Side 29
Kirkjnritið, Aðfararræða séra Magnúsar Helgasonar Séra Magnús varð fyrst prestur að Breiðabólsstað á Skógar- stiönd í fardÖgum 1883, eftir séra Guðmund prófast Einarsson. ■ éi a Jón Guðnason á Prestsbakka hefir góðfúslega iéð ritstj. v'> kjuritsins ræðuna til birtingar og iætur jjessa skýringu fylgja: Ati minn, Jón Jónsson, (f. 1825; d. 1886, bjó á Saurstöðum í aukadal í Dalasýslu 1853—’62, og var upp frá því kunnugur ''iönnum þar vestra, þótt liann flyttist burtu, en bann fór frá aaurstöðumí að Hvituhlið í Bitru, og bjó þar fram undir 1880, I' liann fluttist inn í Hrútafjörð (til .barna sinna'?), fyrst að aðhamri, og þar mun tiann liafa átt lieima um það bil, er Stta ^agnús kom að Breiðabólsstað. Samgöngur voru ])á mikl- ■ið °8 Hrútafjarðar, því að Dalamenn sóttu verzlun I' orðeyri. — Spurzt var frétta, er menn hittust. Hefir þá u séra Magnúsar, seni ýmsir Dalamamenn hafa sjálfsagt verið •i ieyrendur að, verið getið sem merkustu tíðinda. Afrit af1 henni héf'1 ^ Þá verið komin inn i Dali, og gamli maðurinn Af !' ( ''''' verið í rónni, fyrr en hann var búinn að ná í ræðuna. iit sitt liefir hann svo geymt sem helgan dóm, meðan Iiann eldi' 111111 erfði svo ræðuna eftir liann, en ég eftir for- r ‘a mina. Er mér i barnsminni, að ræðan var ekki aðeins 'i(‘ytndl hcldur einnig lesin og um hana rætt. Þegar ég í fyrsta sinni lieilsa vður frá þessum stað, '®ru sóknarbörn, þá kemur mér ósjálfrátt í lmg, hvers 1 Uni það er, sem mér er á hendur falið að skipa, hvers juissir það er, sem ég á að bæta yður. Ég veit, að þið lafið misst andríkan kennimann, sem kenndi yður Guðs «°tu hræsnislaust og hispurslaust, sannkallaðan Drott- 'ns Þjón, sem þjónaði Guði, ei með orðum einum, held- 111 með breytni sinni, sveitarhöfðingja, sem sakir vits-

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.