Kirkjuritið - 01.04.1946, Síða 31

Kirkjuritið - 01.04.1946, Síða 31
KirkjuritiíS. Aðfararræða. 141 fegurst blóm mannlegs lífs, liann hefir gefið hiniím niestu Guðs mönnum óg velgjörðamönnum mannkyns- ins þrek til að standa stöðugir fyrir árásum heimsins, svo að þeir hafa heldur látið lif sitt en víkja frá hon- llnb hann hefir gjört þá sæla mitt í hörmununum og öi'ugga i sjálfum dauðanum. Að vísu hafa oft léttúðar- f'ullir sjálfhv rgingar og óhlutvandir prettamenn gjört ui'asir á þann grundvöll, og nú á timum eru þeir lieldur hl margir, er glaðir vildu sjá liann rifinn niður tit gi'Unna, en ég vona, að sú vantrúaralda liafi sneitt hjá y®ur, og að þér séuð búnir til að hrinda henni frá yður, ef hún Ieitar inngöngu i sálir yðar. Ég segi yður satt, a^ ef hún nær þar inngöngu, þá rænir hún yður þeim dýrgrip, sem jafnvel lífið vegur ei á móti. Þegar Jósúa kvaddi Gyðinga í síðasta sinn, mælti liann: „Ég og min- u' ættmenn munum Drottni þjóna“. Guð gefi að ég geli eins hiklaust sagt: Ég og mínir sóknarmenn mununi h'úa á Guð og frelsarann, þrátt f\rrir alla heimsins van- trú. Á þessum grundvelli vil ég hyggja ræður mínar til vðar og a]]a ni]na kenningu, og eftir þessum mælikvarða hrefst ég að þér dæmið hana. En þér skuluð ekki vonast eftir fáguðu málskrúði eða skáldlegri orðsnilld, ég vil feitast við að tala einfallt mál og haga svo orðum mín- Uln> þau verði sem auðskildust hverjum manni, því lJa^ er sá máti, er mér virðist bezt við eiga í Guðk >usi, þar sem dýrkendur Drottins koma saman til að e|ta sálum sínum uppbyggingar, liuggunar og friðar, 611 ekki til að skennnta eyrunum eins og í leikhúsi. Ég uefst þess einnig af yður, og yðar eigin skylda og vel- f erð krefst þess með mér, að þér látið yður eklci liggja það i léttu rúmi hvað ég kenni yður. Ef yður þykir leitt- fó'að ókristilegt í orðum mínum, eða ef þér skiljið það Clgi, eða ef yður þykir það misskilningi undirorpið, þá liiðjið mig sjálfan að gjöra yður grein fyrir því, því að ef ég ljefi vikið af vegi kristindómsins, þá er ég óverð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.