Kirkjuritið - 01.04.1946, Síða 33

Kirkjuritið - 01.04.1946, Síða 33
Kirkjuritið. Aðfararræða. 143 skammsýnir menn ætlnm að dæma um það, verða það jafnan ósannir hleypidómar, og þá er yður skylt að íorðast, bæði um mig og aðra, en ef þér sjáið svo mikla ástæðu til að kvarta yfir siðferði minu, að þér getið ei vegna þess látið yður lynda prestsþjónustu mína, ef ég SJÖri opinbert hneyksli með breytni minni, eða svívirði !»ig einliverjum þeim löstum, að ég' geti ei lialdið virð- ’agu minni fyrir þá sök, þá skal ég yður engrar misk- annar biðja. Ég segi yður þvert á móti, að það er skylda yðar við mig, sjálfa vður og Guð, að láta ei þann mann gegna prestsstörfum lijá yður, er svivirði stétt sína og ei' sóknarbörnum sínum til bnevkslis i stað þess að vera þeim til leiðbeiningar. En ef ég gjöri mig ekki sekan í þessu, ef þér verðið að kannast við, að ég forðist að gefa mér hneyksli og illt eftirdæmi, ef þér sjáið, að ég er vandlátur við sjálfan mig, þá megið þér ei heldur reið- ast því, þó ég vandi um það við aðra, sem vítavert er, þó ég taki liart á þeim mönnum, sem valda opinberu bneyksli eða lifa i löstum, jafnvel þó borgarleg lög' nái ekki vfir þá, því til eru þeir lestir, er borgaraleg lög na ekki yfir, en eftir Guðs lögum eru allt eins víta- verðir og þeir, er veraldleg yfirvöld liegna. Ég segi ei þetla af því, að ég sé að ámæla yður, þvert á móti befi °g ei enn nema góðar spurnir af yður, og ég er glaður í þeirri von, að meðal yðar sé lítið af þeim löstum, er gj°ra menn dýrum líka og annars eru belzt lil al- Inennir. En svo framarlega sem presturinn á að hugsa Uln andlega velferð safnaðarins, þá hlýtur honum að 'eia annt um, að siðferðið sé ei hneykslanlegt. Ég bevsti því ei aðeins, að þér þolið mér sanngjarna vand- lætingasemi, beldur styrkið mig einnig og aðstoðið í þvi sem öðru, ef ei sakir mín sjálfs, þá vegna sjálfra yðar °g barna yðar, sem ei er holt að vaxi upp meðl slíka bátt- semi fyrir augum, og vegna Guðs, sem býður að elska aáungann og reisa liinn fallna á fætur aftur. ^etta tvennt, kenning og siðferði, er það, sem jafnan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.