Kirkjuritið - 01.04.1946, Blaðsíða 39

Kirkjuritið - 01.04.1946, Blaðsíða 39
Kirkjuritið. Messur og útvarp. 149 þetta séu aðeins „kerlingabækur“. Mætti svo fara, að börnin blökkuðu svo til þeirra daga, er von væri á prestinum, að þau yrðu lionum með tímanum liandgengnari en svo, að þau létu hann fara ónýtisferð til kirkju í sæmilegu veðri, og mæður og aðrir forrátiamenn barna mundu þá ekki heldur láta sig 'anta. Ég man ennþá, að ég kveið allan veturinn fyrir húsvitj- un prestsins — og einu sinni kom hann ekki fyr en um sumar- niál, það var langur vetur. Orsökin var, að ég var feimin við hann, ég var alllangt frá kirkju og yfir allstór vötn að fara, og íóstri minn „liestasár“, ég fékk því sjaldan að fara í kirkju, og presturinn kom ekki nema einu sinni á ári á bæinn, nema ef hann þurfti að skíra barn, sem ekki var oft. Þessi feimni var hka til baga, þegar fermingarundirbúningur hófst, og ég hafði I'vi minni not fræðslu prestsins en annars hefði verið, og var bo ekki talin „tossi“, en presturinn er mjög trúaður og hafði einlægan vilja til að innræta okkur guðsótta ag góða siði, meðal annars bindindi á vín og tóbak, og það skildi ég betur en trú- niálin. Reyndar er skilningur minn á þeim i molum ennþá, þó hafa margra ára kynni af veiku og hrumu fólki gert mér upp- ''isu holdsins svo óaðgengilega, að mér finnst prestur og börn leika „skrípaleik“ upp við altari kirkjunnar er þau játa þar skilyrðislausa trú á upprisu holdsins. Mér virðist oft svo lítið eftir af því, er andinn yfirgefur efnið, að eftirsóknarverðasti hlutur þess sé oft farinn áður með allskyns rotnun eða hrörn- nn, eða rekst það ekki á náttúrufræðikennslu skólanna? Ég hefi verið hér nærri aldarfjórðung, sólti kirkju nokkuð fyust, en hætli því svo að mestu, þar til átti að kjósa presta hér fyrir fáum árum og tekið var að smala atkvæðum. Það náði l'ó ekki til mín, því að ég var ekki í þeim sóknum, sem fengu nýja presta þá, en samt varð þetta til þess, að ég hlustaði á flest- ar Pær guðsþjónustur, sem umsækjendur fluttu, aðallega í út- 'arp 0g reyndi á jiann hátt að kynnast þeim, og varð það til bess, að ég fór einnig að sækja kirkju og hlusta á messur í út- 'arpi, sem hefir þann kost fram yfir að sækja kirkju, að hægra ei að yfirgefa útvarpið en kirkjuna í miðri messu, ef okkur hkar svo illa, að við viljum ekki heyra meira. En slíkt er of nukil ónærgætni i kirkju, því að enginn prestur getur fremur en aðrir talað svo, að allir séu ánægðir, en að eiga þess kost að hlusta a sem flesta presta er að mínu áliti til að örfa löngun eftir Guðs orði, þar sem flestir munu finna eitthvað, sem þeir niega ekki án vera, jiegar okkar eigið „ég“ er ekki nóg. Ég hlustaði á alla þá, er sóttu um Hallgrímsprestakall í vetur, og bótti ræða Halldórs Kolbeins bezt, þó er ekki svo að sjá, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.