Kirkjuritið - 01.04.1946, Side 41

Kirkjuritið - 01.04.1946, Side 41
Kirkjuritið. Síðustu sefpappírshandrit. Síðustu 150 árin hafa fundizt mörg forn sefpappírs- handrit í Egiptal.andi. Hin fyrstu komu í ljós af liend- ingu við gröft 1778. En síðan liðu full 100 ár, unz skipu- lögð leit var hafin. Enskur vísindamaður, Flinders Pet- I-ie að nafni, annaðist forleifagröft i Fayum-héraðinu 1889—90, og varð árangur svo mikill og góður, að marg- ar þjóðir gjörðu út vísindaleiðangra til Egiptalands i leit að sefpappírshandritum. Voru það auk Englend- 'nga Frakkar, ítalir, Þjóðverjar og Vesturheimsmenn. hundust nú forn sefpappirshandrit í þúsundatali, og eru ]iau varðveitt víðsvegar í bókasöfnum og öðrum safnhúsum í Evrópu og Ameríku. En mikið vantar á, að þau séu öll könnuð og lesin til hlítar, því að það er hið Iucsta vandaverk og eljanraun. Sefpappírinn er sumstað- ar skaddaður eða letrið máð. Innbornir Egiptar liafa fundið mörg af merkustu handritunum og hafa vit á því að koma þeim i verð. hað liöfðu þeir ekki 1778. Þá komu alls fram í dags- Ijósið 50 slórir roðlar. Aðeins einn þeirra komst lil Ev- i'opu og er geymdur þar. Hina alla brenndu Egiptar að sögn, þvi að þeim þótti ilmurinn af reyknum góður. Nú kæmi þetta aldrei fyrir, því að allir vita, að sefpapp- innn má selja Evrópumönnum dýrum dómum. Mestur hlutinn af sefpappírsblöðunum hefir lítið bókmenntaléijgt gildi. Þau eru t. d. kvittanir fyrir skatt- greiðslum, hjónavigslusamningar, skilnaðarskrár, kaup- •nalar, erfðaskrár, verzlunarbréf og' einkabréf um allt, sem nöfnum tjáir að nefna, og varpa skæru ljósi yfir lifnaðarháttu í fornöld. En nokkur brot hafa fundizt Ur sigildum bókmenntum og' aukið þekkingu á grísk-

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.