Kirkjuritið - 01.04.1946, Síða 41

Kirkjuritið - 01.04.1946, Síða 41
Kirkjuritið. Síðustu sefpappírshandrit. Síðustu 150 árin hafa fundizt mörg forn sefpappírs- handrit í Egiptal.andi. Hin fyrstu komu í ljós af liend- ingu við gröft 1778. En síðan liðu full 100 ár, unz skipu- lögð leit var hafin. Enskur vísindamaður, Flinders Pet- I-ie að nafni, annaðist forleifagröft i Fayum-héraðinu 1889—90, og varð árangur svo mikill og góður, að marg- ar þjóðir gjörðu út vísindaleiðangra til Egiptalands i leit að sefpappírshandritum. Voru það auk Englend- 'nga Frakkar, ítalir, Þjóðverjar og Vesturheimsmenn. hundust nú forn sefpappirshandrit í þúsundatali, og eru ]iau varðveitt víðsvegar í bókasöfnum og öðrum safnhúsum í Evrópu og Ameríku. En mikið vantar á, að þau séu öll könnuð og lesin til hlítar, því að það er hið Iucsta vandaverk og eljanraun. Sefpappírinn er sumstað- ar skaddaður eða letrið máð. Innbornir Egiptar liafa fundið mörg af merkustu handritunum og hafa vit á því að koma þeim i verð. hað liöfðu þeir ekki 1778. Þá komu alls fram í dags- Ijósið 50 slórir roðlar. Aðeins einn þeirra komst lil Ev- i'opu og er geymdur þar. Hina alla brenndu Egiptar að sögn, þvi að þeim þótti ilmurinn af reyknum góður. Nú kæmi þetta aldrei fyrir, því að allir vita, að sefpapp- innn má selja Evrópumönnum dýrum dómum. Mestur hlutinn af sefpappírsblöðunum hefir lítið bókmenntaléijgt gildi. Þau eru t. d. kvittanir fyrir skatt- greiðslum, hjónavigslusamningar, skilnaðarskrár, kaup- •nalar, erfðaskrár, verzlunarbréf og' einkabréf um allt, sem nöfnum tjáir að nefna, og varpa skæru ljósi yfir lifnaðarháttu í fornöld. En nokkur brot hafa fundizt Ur sigildum bókmenntum og' aukið þekkingu á grísk-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.