Kirkjuritið - 01.04.1946, Blaðsíða 42

Kirkjuritið - 01.04.1946, Blaðsíða 42
152 Síðuslu sefpappírshandri I. April-Mui. uni rithöfundum. Sérstaklega má nefna ýms afrit úr Gamla og' Nýja testamentinu. Mesta athygli hafa vakið brol úr apókrýfum guðspjöllum, sem menn höfðu ekki áður hugmynd um að væru til, og skal nú skýra nánar frá þeim. Árið 1930 buðu fornsalar á Egiptalandi til kaups ó- grynni af allásjálegum sefpappírshandritum, og voru þ,ar m. a. brot úr grískum Biblíuhandritum. Megnið af þessum handritum keypti enskur auðmaður ög safnari, A. Chester Beatty að nafni, og afhenti British Museum, sem var þegar fyrir auðugast safn í heimi að sefpappírs- handritum. Handrit þessi voru siðan nefnd Chester Beatty-blöðin, og hefir sir Frederic Kenyon, heimsfræg- ur handritakönnuður, fengizt við rannsökn þeirra. Á 150 blöð voru ritaðir kaflar úr ýmsum ritum Gamla- testamentisins, á 30 hrot úr guðspjöllunum og postula- sögunni, á 10 kaflar úr Pálsbréfum og á önnur 10 Opin- herun Jóhannesar 9,10—17,2. Seinna fundust um 46 hlöð, og tókst Chester Beatty einnig að ná í þau. Og enn kunna fleiri að finnast. Vænlegastur leitarstaður er héx-að eitt milli Nílar og Rauðahafsins, þar sem mörg klaustur stóðu í fornöld. Þegar bihlíuhandrit í þeim hafa þótt vera orðin úr sér gengin, hafa menn grafið þau í sandinn í stað þess að hrenna þau gjört útför þeirra með þeim hætti lieið- arlega. Nákvæmar rannsóknir liafa leitt í ljós, að þessi sef- pappírshandrit eru mjög forn. Má ákveða aldur þeirra af stafagerðinni og' ýmsum sérkennum. Gamla testa- mentishandritin eru flest frá 3. og 4. öld e. Kr., sum jafnvel frá 2. öld. Nýja testamentishandritin eru frá upphafi 3. aldar, elzt þeirra eru hrot úr Pálsbréfum frá Jiví um 200. Elsta Biblíuhandritið, sem til er nokkurn veginn í heild á grísku, Vatíkanshandritið, er frá miðri 4. öld, eða með öðrum orðum 100—150 árum yngra. Mætli því
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.