Kirkjuritið - 01.04.1946, Side 43

Kirkjuritið - 01.04.1946, Side 43
Kirkjuritið. Síðuslti sefpappírshandrit. 153 setla, að sefpappírsliandritin fornu væru betri, því að liætl er við, að villum fjölgi með afritunum. Þó kemur það iðulega fvrir, að margir nákvæmir og vandvirkir afritarar liver fram af öðrum liafa varið textann het- ur heldur en einn hroðvirkur. lextinn á Chester Beatty blöðunum er vfirleitt góður, svo að þeim má jafna við Biblíuhandritið forna, er lischendorf fann i Katrínarklaustrinu á Sínaí á árun- ani 1844—59 og Bretar keyptu nýlega af Bússum fyrir 100000 sterli ngspuml og varðveita sem mesta dýrgrip. það er skrifað á 346 blöð. Þetta handrit, Sínaíhandritið svo nefnda, og Vatikan- Oandritið eru talin varðveita textann langbezt allra Oandrita, og liggur til grundvallar nákvæmur saman- öurður á eldri handritum, m. a. þeim, sem eru á Chester Beattyblöðunum. Er nú mikið verkefni fyrir höndum kanna alls staðar, liver lesháttur muni réttastur og uPphaflegastur. Að vísu er ekki að vænta neins veru- íegs munar á merkingu orðanna — svo öruggur texli Cr þegar fenginn — en ýmsar smábreytingar á orðalagi niunu verða gerðar og því baldið í hvívetna, er sann- ast reynist. Cliester Beatty-blöðin eru vafalaust dýrmætust af síð- l|stu sefpappírsliandritunum frá vísindalegu sjónarmiði. þó hafa vakið enn meiri athygli nokkur smábrot úr ókunnu guðspjalli, er kom fram í dag'sljósið á Egipta- landi haustið 1934. Þau eru rituð báðum megin á 2 lítil sefpappírsblöð. Ennfremur fvlgir mjó ræma með örfá- Um kókstöfum úr hverri línu. Þótt bæði blöðin séu máð °g slitin, hefir tekizt að lesa þau, og má ráða það a‘f stafagerð og skammstöfunum, að þau muni vera frá fyrt’i helmingi 2. aldar. Höfundur þessa ókunna guðspjalls hefir þekkt Sam- stofna guðspjöllin og sagt að nokkuru frá sama efni og l)au, en mjög sjálfstætt og án þess að hafa þau fyrir Ser- Sumstaðar hefir frásögnin fengið svipaðan blæ og

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.