Kirkjuritið - 01.04.1946, Síða 46

Kirkjuritið - 01.04.1946, Síða 46
156 Síðustu sefpappírshandrit. Apríl-Maí. Þetta mun vera elsta handritabrot, sem til er af Nýja testamentinu, að líkindum frá stjórnarárum Hadrians, 117—138. Og úr því að afrit af Jóhannesarguðspjalli hafa þá verið til á Egiptalandi, hlýtur það sjálft að verða til nokkurum áratugum fyr. Á næstu árum mun lagt kapp á að kanna til hlítar sefpappírssöfnin, og má vænta þess, að enn komi margt í dagsljósið, er auki skilning á því, hvernig guðspjöllin verða til í upphafi, og leiði til fyllri þekkingar á upp- haflegum texta Nýja testamentisritanna. Drag skó þína af fótum þér. Ég tel þekkingu á dásemdum sköpunarverksins einhverja viss- ustu leið til tilbeiðslu og trúar hvers einasta manns, sem augun iiefir opin, á hátign þeirri, sem þar er að baki. Ljós þekkingar hregSur tíðum svo skæru og skörpu ljósi í afkima og fylgsni lífs- ins, aS hver einasti maSur ætti aS fyllast aðdáun á lífinu, sem þar blasir viS í allri sinni dýrð. Ég geri ráð fyrir aS mörgum þyki fuil þörf á að taka skóna af fótum sér, því hér blasir við heilög jörð, móðir jörð, sem enginn má vaða út á. í þeirri grein mannfræðinnar — og svo er um jurtir og dýr —- sem fjallar um nýgræðing og fósturmyndun, eru svo dásamlegir hlutir, sem hvern einasta mann hljóta að fyila tilbeiðslu á háleili guðskraftar, og þess hljóða anda, sem starfar og vinnur að tjalda- baki. Mesta vandamálið er hér og víðar að finna og fá sann- menntaða menn til kennslunnar, með höfði og hjarta til að leggja grundvöll að svona fræðslu í ,,biologi“. Þar ber ég til engra betra traust en presta og lækna, sem þyrftu að fá nokkra sér- menntun í þessari mikilvægu grein. Fyrir stríð fékkst ágsef kennsla í þessum efnum við biologiskar deildir ýmsra háskóla i Bandarikjunum og fæst þ'ar sjálfsagt enn, og bæði í Þýzka- landi og Austurríki voru og eru sjálfsagt enn slíkar deildir við háskólana þar og víðar hér i álfu. Margir prestlærðir menn sóttu fræðslu í „biologi" við háskól- ana og dvöldu þar 1—2 ár, og læknar sóttu þangað framhalds-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.