Kirkjuritið - 01.04.1946, Síða 52

Kirkjuritið - 01.04.1946, Síða 52
162 Sigurður S. Haukdal: Apríl-Maí. að hann liefir fundið ylinn, sem til lians streymdi og hlaðizt endurnýjaðri orku. Hugsið yður, hvílíkur styrlc- ur og blessun það er fyrir mann, sem e. t. v. er staddur einn síns liðs, langt frá öllum sínum, staddnr mitt í erf- iðleikum og baráttu, að vila og finna, að það er hugsað til lians Jieitt og' innilega, finna, að það er beðið fyrir lionum. Hvílik Jmggun í erfiðleilcnm og sorgum, livílík hjálp i freistingum. — Kraftur liugsunarinnar gal lirærl liúsið. Hversu miklu fremur getur liann þá lirært sál- ina, valcið Jiana og lyft lienni liærra. I3að vantar áreiðanlega meiri samstillingu meðal mannanna. Ósamstilltir og ósamtalca megnum vér lítils. Sameinaðir stöndum vér, en sundraðir föllum vér, liefir einlivern tíma verið sagt. I3að vinnst lítið á, þegar einn togar í þessa ált, en annar í liina eða þegar hver liöndin er upp á móti annarri. I’að er sagt, að Islendingar séu yfirleitt ósamtaka og ósamstilltir. Og víst sjást þess allvíða merki. Á ýmsum sviðum og i mörgum málum eru þeir skiptir í marga og andstæða flolclca. Að visu hefir nú, á stjórnmálasviðinu að minnsta lcosti, dregið saman með mönnum, og er það Jieillavænlegt spor, eins og sakir standa. Erfiðleilcar yfirstandandi tíma ættu að opna augu vor fyrir þýðingu samstillingar og samein- ingar, ættu að þrýsta mönnum saman til samtalca starfs fyrir Iieildina. Sameinuð þjóð er sterlc jafnvel í mestu erfiðleikum. Augljósast dæmi þess eru Finnar, lietju- dáð þeirra er ódrepandi mótstöðukraftur. Slíkri þjóð getur telcizl Jiið ótrúlegasta. „Og er þeir liöfðu heðizt fyrir, lirærðist staðurinn, þar sem þeir voru saman komnir.“ Slílcur er máttur sam- stillingarinnar. Það er áreiðanlegt, að vér fáum gerl liina ótrúlegustu hluti, ef vér erum nógu samliuga, ef samstarf og samstilling er orðin nógu þroskuð. Yér fá- um frelsað syndarann, sem stendur á glötunarbarmi, með þeirri orku, sem streymir frá kraftstöð samúðar og samstillingar, þá fáum vér relcið Jjurt kvíðann, veilc-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.