Kirkjuritið - 01.04.1946, Blaðsíða 53

Kirkjuritið - 01.04.1946, Blaðsíða 53
Kirkjuritið. Máttur samstillrar bænar. 163 leikann og vonleysið, þá fáum vér breytt ógæfu i gæfu, bölvun í blessun. Lögmál samstillingar er liið sama og felst í bæn Krists fvrir lærisveinunum: „Allir eiga þeir að vera eitt.“ Að því marki eigum vér að keppa, ekki aðeins fámennir liópar, ekki aðeins liver þjóð fvrir sig, heldur mannkynið sem heild. Þetta er sjálft tak- mark kristindómsins, að það verði eitt lijarta, ein sál, ' starfi og fórn, í trú, von og kærleika. Er það ekki efl- irsóknarvert? Er ekki blessunarríkara starf þess, sem samansafnar, en hins, er sundurdreifir? Er ekki göfugra starf þess, er sættir, en liins, sem kemur af stað úlfúð og sundurþvkki? Er ekki fegurra starf þess, sem stuðl- ar að einingu og samhug allra, en hins, er vill arfleiða komandi kynslóðir að sama böli sundrungar og vér höf- um átt við að búa? — Látum oss reynsluna að kenningu verða. Allir eitt, það er boðorð Krists; allir eitt, ])að er prédikun allra aðstæðna lífsins til vor manna. Sam- ^tilltir hugir einlægra manna í bæn og starfi geta óend- anlega miklu góðu til vegar komið. Vér þörfnumst slíkr- ar samstillingar. Guð gefi, að vér fáum bætt sem fyrst úr þeirri þörf. Þá gæti svo farið, að hið óbifanlegasta hrærðist af krafti samhugans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.