Kirkjuritið - 01.04.1946, Page 59

Kirkjuritið - 01.04.1946, Page 59
Kirkjuritið. Hann býður ennþá. „Maður nokkur gerði mikla kvöldmáltíð og ltauð mörgum. Og er matmálstíminn var kominn, sendi hann son sinn til að segja þeim, er boðnir voru: Komið því að allt er þegar tilbúið. Og þeir tóku allir i einu bljóði að afsaka sig .... Þá reiddist húsbóndinn og sagði við þjón sinn: Far þú skjótlega út á götur og stræti borgarinnar og fær þú inn hingað fátæka og vanbeila og blinda og balta. Og' þjónninn sagði: Herra, það er gjört, sem þú hefir fyrirskipað, og enn er rúm. Og herrann sagði við þjóninn: Far þú úl á þjóðveg- una og að girðingunum og þrýstu þeim til að koma mn, til þess að bús mitt verði fult. Því ég segi yður: Enginn af mönnum þeim, er boðnir voru, skal smakka kvöldmáltíð mína.“ Lúk. XIV, 17. 18a, 21b—24. Þarna er oss sagl frá binni eftirtektarverðu dæmi- sógu Jesú, kvölmáltíðinni miklu. Það er oft um það tal- að, að vér mennirnir séurn i allri framsóknarþrá vorri a® leita Guðs og' Guðsríkis, að allt kapp vort á að bæta hlveruna og mannlífsskilyrðin sé, þegar á allt er litið, °sjalfráð og eðlisborin leit að Guði. En í dæmisögu sinni synir Jesús oss, að það er Guð, sem leitar vor, öllu frem- Ur en vér bans. Jesús klæðir þessa fræðslu sína í búning ósemisögunnar. Guð býður öllum til sín. Föðurfaðmur nuis stendur öllum opinn. En aðeins fáir einir þiggja H,ðið. Og bann endar sögu sína jmeð þeirri alvarlegu sjaðbaefingu, að engir þeir, sem boðnir voru, og þáðu ( vki boðið, skuli smakka kvöldmáltíðina. Þó vér ekki vitum það sjálfir, mun lifsstefna bvers )nannlegs einstakling vera einhvers konar ósjálfráð leit að Guði. Vér leitum bans, þegar vér erum að keppa eftir

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.