Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1946, Qupperneq 59

Kirkjuritið - 01.04.1946, Qupperneq 59
Kirkjuritið. Hann býður ennþá. „Maður nokkur gerði mikla kvöldmáltíð og ltauð mörgum. Og er matmálstíminn var kominn, sendi hann son sinn til að segja þeim, er boðnir voru: Komið því að allt er þegar tilbúið. Og þeir tóku allir i einu bljóði að afsaka sig .... Þá reiddist húsbóndinn og sagði við þjón sinn: Far þú skjótlega út á götur og stræti borgarinnar og fær þú inn hingað fátæka og vanbeila og blinda og balta. Og' þjónninn sagði: Herra, það er gjört, sem þú hefir fyrirskipað, og enn er rúm. Og herrann sagði við þjóninn: Far þú úl á þjóðveg- una og að girðingunum og þrýstu þeim til að koma mn, til þess að bús mitt verði fult. Því ég segi yður: Enginn af mönnum þeim, er boðnir voru, skal smakka kvöldmáltíð mína.“ Lúk. XIV, 17. 18a, 21b—24. Þarna er oss sagl frá binni eftirtektarverðu dæmi- sógu Jesú, kvölmáltíðinni miklu. Það er oft um það tal- að, að vér mennirnir séurn i allri framsóknarþrá vorri a® leita Guðs og' Guðsríkis, að allt kapp vort á að bæta hlveruna og mannlífsskilyrðin sé, þegar á allt er litið, °sjalfráð og eðlisborin leit að Guði. En í dæmisögu sinni synir Jesús oss, að það er Guð, sem leitar vor, öllu frem- Ur en vér bans. Jesús klæðir þessa fræðslu sína í búning ósemisögunnar. Guð býður öllum til sín. Föðurfaðmur nuis stendur öllum opinn. En aðeins fáir einir þiggja H,ðið. Og bann endar sögu sína jmeð þeirri alvarlegu sjaðbaefingu, að engir þeir, sem boðnir voru, og þáðu ( vki boðið, skuli smakka kvöldmáltíðina. Þó vér ekki vitum það sjálfir, mun lifsstefna bvers )nannlegs einstakling vera einhvers konar ósjálfráð leit að Guði. Vér leitum bans, þegar vér erum að keppa eftir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.