Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1948, Side 23

Kirkjuritið - 01.01.1948, Side 23
DR. THEOL. VALDIMAR BRIEM 21 var að ræða vinnufólk heimilisfast, eða kaupafólk á sumr- um. Árið 1880 var séra Vaidimar settur til að þjóna Stóra- Núpi ásamt Hrepphólum, og voru prestaköllin sameinuð. var bærinn á Stóra-Núpi gamall og fallinn mjög. Var séra Valdimar fremur ófús að flytja þangað, en þó varð Það úr, fyrir mikinn áhuga og áskorun Stóra-Núpssóknar- toanna. Buðu sóknarmenn honum að leggja til mikla vinnu ViÖ moldarverk til undirbúnings byggingu á Stóra-Núpi, °g svo gerðu þeir. Byggði sv.o séra Valdimar þar bæ fagran °S reisulegan með miklum kostnaði. En sá bær hrundi í jarðskjálftunum miklu 1896. Byggði þá séra Valdimar þeg- ar á næsta ári timburhús það, sem enn stendur á Stóra- Núpi, og hefir það verið traust hús, veglegt og vandað vei, eftir því sem þá gerðist. Kirkjumar báðar, á Stóra-Núpi °g Hrepphólum, voru og endurbyggðar árið 1909, meðan sera Valdimar var við prestakallið, og eru þær báðar meðal snotrustu og smekklegustu sveitakirkna, eigi sízt Stóra- Núpskirkja, sem byggð var eftir uppdrætti Rögnvalds húsameistara Ólafssonar. Bærinn Stóri-Núpur er svo í sveit settur, að staðarlegt er þangað heim að líta. Hann stendur sunnan undir núpnum, sem hann er kenndur við. Einni stuttri bæjarleið austar, nær Þjórsá, er Minni-Núpur. Landslagið í kringum Stóra- Núpi er einstaklega viðkunnanlegt. Þar er ekkert stór- skorið, sem hrífur hugann með hrikale^ri fegurð, heldur er þar allt blítt og viðmótsþýtt, laðar til friðar og rósemi. En ofan af sjálfum núpnum er útsýn góð, sjóndeildarhring- Unnn er þaðan miklum mun víðari, svipstærri og áhrifa- nieiri. Má svo þykja, að staðurinn minni glöggt á mann- lnn, sem þann garð hefir gjört frægastan, þann frið og mildi, speki og víðsýni, sem lýsti sér í eðli hans og andlegri starfsemi. Séra Valdimar efnaðist allvel á Stóra-Núpi. Að vísu var efnahagur hans fremur þröngur fyrstu árin vegna kostn- aðar við byggingu staðarhúsanna, er hann kom þangað.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.