Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1948, Blaðsíða 62

Kirkjuritið - 01.01.1948, Blaðsíða 62
60 KIRKJURITIÐ „Drottinn blessi mig og mína“ o. fl. Það var líka hann, þessi bjarti höfðingi uppi á Stóra-Núpi, sem leiddi barnahópana í býlunum lágu, í snæviþöktum byggðum Islands, á jólunum, að undravöggunni í Betlehem, umluktri í ljósi Guðs dýrðar; leiddi þau og skipaði þeim kringum lampaljósin í lágu bað- stofunum, til að syngja fagnaðarsönginn —„englasönginn": „1 Betlehem er barn oss fætt.“ Það var hann, sem flutti börnunum á fátæku bæjunum þennan gleðiboðskap: „Hvert fátækt hreysi höll nú er, — því Guð er sjálfur gestur hér.“ Hann bednlínis færði börnunum frelsarann — meðan mamman hafði glatt þau með litlu kerti og nýjum skóm. Nei, þetta gat ekki verið stoltur maður um of. Og að „Leiti“ lágu leiðir hans aldrei. — Þær lágu ofar. Þær lágu til hæða, til að sækja ljós og frið og dýrðarsýn fyrir kæra söfnuði og einnig fyrir sorgbitin sóknarbörn. Og hann færði þeim þetta ljós á reynslustundum lífsins; hann færði þeim smyrsl á sorgarsárin, og hann lagði, t. d. syrgjandi foreldrum eitt sinn við sáran missi yndislegs, lítils sveins á þriðja ári, þessi orð á tungu: Þótt lítið slokknað ljós sé hér, það lifir himnum á. Þótt felli blóm, það fegurð ber þar fegri’ en hér má ná. Hið týnda gull ei glatað er, það geymt er Drottni hjá. Og hreinn þótt engill hyrfi mér, ég hann mun aftur sjá. Þau liggja víðar fræin, sem sáðmaðurinn á Stóra-Núpi sáði í mannanna hjörtu, en almennt er vitað. Vera má, að sum þeirra frækorna hafi ekki fundið nógu djúpan jarð- veg, og því eigi borið ávöxt. En eitt er víst, að mörg þeirra er að finna, með ófölnanlegum gróðri bjartrar og heil- brigðrar guðstrúar og göfugra minninga í hugum og hjört- um Hreppamanna. Það var því eins og Matthías Jochumsson, aldavinur og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.