Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1948, Blaðsíða 43

Kirkjuritið - 01.01.1948, Blaðsíða 43
DR. THEOL. VALDIMAR BRIEM 41 glettin tilsvör og léttir gamankviðlingar. Mörgum þótti hann geta verið nokkuð stríðinn. En sjaldan kenndi elfara- glettu i gamni hans, heldur léttrar fyndni og góðlátlegrar kymni, svo sem votta ýms tilsvör hans, sem geymzt hafa. Hlífði hann jafnvel ekki sjálfum sér í gamninu, er svo bar Undir. Séra Friðrik J. Bergmann segir svo frá, að þá er hann heimsótti séra Valdimar sumarið 1899, hefði prófast- urinn -— en svo var hann ævinlega nefndur í sveit sinni — rffitt við sig um ádeilur Vesturheimspresta á íslenzku þjóð- hirkjuna. „Þóttist þá séra Valdimar hafa tekið til sín allt, sem við höfðum skrifað og sagt um kirkjulega ástandið, °g gjörði það auðvitað aðeins til þess að stríða okkur.“ Lengi var hjá þeim prófastshjónunum á Stóra-Núpi hona sú, er Þóra hét Ólafsdóttir, greindarkona, og andað- ist hún í hárri elli þar á staðnum. Var hún jafnan virt og Vel haldin af þeim hjónum. Eitt sinn bar svo til, er Þóra gamla ræddi við prófast, að hún hrósaði happi yfir því, að hafa aldrei gifzt, því að hjónabönd færu oft illa. Þá sagði Prófastur við Ólöfu konu sína, er kom inn rétt í því: ,,Nú er hún Þóra að vorkenna mér að vera giftur þér.“ Sjálfur minnist ég þess, er ég var staddur að Stóra-Núpi Urn sumar, nokkrum (5—6) árum fyrir andlát séra Valdi- uiars, að við vorum þá úti í kirkju. Var þá séra Valdimar að sýna mér altaristöflu Ásgríms Jónssonar: „Fjallræð- Una“. Ræddum við nokkuð um einstök andlit á myndinni, er okkur þótti bera svip vissra samtíðarmanna. Benti þá séra Valdimar á virðulegan og höfðinglegan mann meðal áheyrendanna á myndinni, hvíthærðan og hvitskeggjað- an og skrýddan prestaskrúða, er eigi virtist með öllu ólík- Ur honum sjálfum, og sagði: „Og svo er þarna gamall Farisei.“ Eins og fyrr er getið, hafði ég eitt sinn verið smala- drengur á Stóra-Núpi tvö sumur. Þegar ég kom fyrst í hlað hins fallega bæjar upp við brekkur Núpsins, klökkur af heimþrá til móður minnar, biðu þeir lestamannanna á hlaðinu feðgar, séra Valdimar og séra Ólafur, er þá hafði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.