Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1948, Blaðsíða 87

Kirkjuritið - 01.01.1948, Blaðsíða 87
85 AÐALFUNDUR PRESTAFÉLAGS ÍSLANDS fram upprifjun á meginatriðum bamaskólafræðslunnar í krist- mdómi. í 2. bekk sé kennd kristileg siðfræði og ágrip af kirkju- sögu, og sé þá lögð mest stund á að fræða um iíf og starf ágæt- lsmanna kirkjunnar. í 3. bekk sé kennt ágrip af trúfræði og yfirlit um trúarbrögð almennt. í 4. bekk sé farið yfir eitt höfuðrit Biblíunnar með skýringum og þá jafnframt vakin athygli nemenda á lífsgildi Heilagrar ritningar. 2- Prestafélagsstjórnin beiti sér fyrir því í samráði við fraeðslumálastjórn, að samdar séu hæfilegar kennslubækur í þessum námsgreinum. Helzt sé ein bók samin fyrir alla bekk- ina, og sé sérstökum manni falin ritstjóm hennar, en sérfróð- um mönnum sé ætlað að semja hvem meginkafla bókarinnar. f ms fleiri mál komu fram á fundinum. M. a. tók hann undir samþykkt héraðsfundar Skagafjarðarprófastsdæmis í sumar Ufn að skora á útvarpið að ætla að vetrinum fáeinar mínútur að morgni hvers dags til guðsþjónustu. Eftir nón og allt til kvöldverðar var samsæti, og þar minnzt stofnunar Prestaskólans og sögu hans. Séra Benjamín Kristjáns- son rakti vel og skörulega það, er gerðist 2. október 1847, og séra Einar Thorlacius, prófastur, sagði frá námsámm sínum 1 Prestaskólanum 1887—9. Minntist hann fyrst á stúdenta þá, er voru honum samtímis, og því næst á stúdentalífið, kennar- ana, námið og embættisprófið. Lauk hann máli sínu með beztu °skum til prestastéttarinnar á komandi árum. Var þessi sam- verustund öllum mjög ánægjuleg. Um kvöldið flutti séra Björn Magnússon erindi: Er styrjöld réttmæt? Því var útvarpað. Á eftir lauk fundinum með sameiginlegri altarisgöngu í kapellu Háskólans. Séra Þorsteinn Björnsson frá Þingeyri tók til altaris. Að síðustu tóku allir höndum saman og sungu versið: Son Guðs ertu með sanni. Stjórn félagsins skipa: Ásmundur Guðmundsson, formaður. Séra Árni Sigurðsson, ritari. Dr. Bjarni Jónsson, vígslubiskup. Séra Guðmundur Einarsson, prófastur. Séra Sveinbjörn Högnason, prófastur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.