Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1948, Blaðsíða 85

Kirkjuritið - 01.01.1948, Blaðsíða 85
Aðalfundur Prestafélags íslands. Aðalfundur Prestafélags íslands 1947 var haldinn í kennslu- sal guðfræðideildar Háskólans 30. sept. og 2. okt. Sóttu hann Una 80 andlegrar stéttar menn og guðfræðinemar, og mun þetta fjölsóttasti Prestafélagsfundur frá því er félagið var stofnað. Áður en fundurinn hófst, fór fram guðsþjónusta í Háskóla- kapellunni, og prédikaði séra Garðar Svavarsson út af niður- lagsorðum Matteusarguðspjalls. Formaður félagsins, Ásmundur Guðmundsson, setti fund- inn og minntist látinna félagsbræðra og flutti stutt ávarp. I lok þess hvatti hann félagsmenn til að stofna Útgáfusjóð Prestafélags íslands í tilefni af aldarafmæli Prestaskólans. Skyldi þeim sjóð algerlega haldið út af fyrir sig og eingöngu varið til að gefa út valdar bækur. Brugðust fundarmenn svo vel við þessari málaleitun, að þegar söfnuðust 2—3000 kr. Því næst skýrði formaður frá störfum Prestafélagsins á liðnu ári og gat m. a. bókanna tveggja, er nú kæmu út að til- hlutun þess, Islenzkra guðfræðinga, er Leiftur gæfi út, og Nýrra hugvekna í útgáfu ísafoldar. Væri hvor tveggja útgáf- an mjög vönduð. Að loknum venjulegum aðalfundarmálum flutti séra Árni Sigurðsson erindi í kapellunni um kirkjuþingið í Lundi og kirkju ísland. Aðalmál fundarins var: Nokkrir þættir í starfi kirkjunnar á næstu árum. Hófust um það umræður síðara hluta dagsins. JFyrst var rætt um safnaðarblöð. Séra Jón Kr. ísfeld var málshefjandi. Hann skýrði frá reynslu sinni í þessu starfi og tilgangi og kvað það efalausan ávinning hverjum presti að halda úti safnaðarblaði. Umræður urðu mjög f jörugar og hmgu á einn veg um það, að prestar skyldu hefjast handa í þessum efnum þar sem aðstæður væru góðar. Þá flutti sér Pétur Sigurgeirsson framsöguerindi um kvik- myndir í þjónustu kirkjunnar. Gjörði hann grein fyrir áhrif- um kvikmynda á mútímamenn og taldi mjög tímabært, að tekið yrði að sýna kristilegar kvikmyndir í kirkjunum eða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.