Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1948, Blaðsíða 30

Kirkjuritið - 01.01.1948, Blaðsíða 30
28 KIRKJURITIÐ frá séra Valdimar um Hallgrím Pétursson og kveðskap hans, en almanak þetta var að mestu helgað 300 ára minn- ingu Hallgríms. Ritar séra Valdimar þar um þennan dýrling þjóðarinnar,“ er hann nefnir svo, af miklum skilningi á gildi hans og blessunarríkum áhrifum Passíusálmanna, og lýkur máli hans á þessa leið: ,, Það er jafnan varhugavert að fara í mannjöfnuð, en ef ég mætti svara því, hver ís- lenzkur maður hafi verið allra mestur velgerðarmaður þjóðar sinnar, þá mundi ég — með allri virðingu fyrir öðrum ágætismönnum þjóðarinnar —- frá þessu sjónarmiði hiklaust svara: Hállgrímur Pétursson.“ 1III. árg. Prestafélagsritsins árið 1921 ritaði séra Valdi- mar, að ósk ritstjórans, grein um séra Matthías Jochums- son sem trúarskáld. Mun. sú grein vera meðal hins síðasta í óbundnu máli, sem prentað er eftir séra Valdimar. Var hann þá orðinn gamall maður, og horfði á eftir skáld- bróður sínum nýlátnum. Heiðríkja, hlýja og fegurð hvílir yfir þessari minningargrein, þegar séra Valdimar réttir Matthíasi hönd sína að skilnaði eftir alla þeirra löngu og góðu viðkynningu og vináttu. Þeir höfðu verið tryggða- vinir, meðan þeir lifðu báðir. En tæk 10 ár urðu á milli and- láts þeirra. 1 grein sinni ræðir sr. Valdimar fyrst trúarskoð- anir Matthíasar, þá trúarbaráttu hans og sálarstríð,þá hans sterku og ósigrandi guðstrú og bjartsýni. Síðan er minnzt sálmakveðskapar Matthíasar og hlutdeildar hans í Sálma- bókinni. Segir séra Valdimar um starf hans og tillag þar: „Eigi lét hann sérlega mikið til sín taka í nefndinni (Sálma- bókarnefndinni), og lagði fremur fátt til mála, en gott eitt það sem það var. Eigi lagði hann heldur ríflegan skerf til bókarinnar að vöxtum, en því betri er hann að gæðum,“ o. s. frv. Mun það nú almenn skoðun, að þessi dómur sé réttur. Þá ræðir séra Valdimar um annan skáldskap Matt- híasar, andróðurinn gegn honum, bæði af hálfu andstæð- inga kristninnar og strangtrúarmanna,, erfiðleika og mann- raunir ævi hans, og þann góða og milda viðskilnað, sem Guð gaf honum að lokum. — Þessi grein séra Valdimars
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.