Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1948, Blaðsíða 57

Kirkjuritið - 01.01.1948, Blaðsíða 57
SÉRA VALDIMAR BRIEM, VÍGSLUBISKUP 55 fengju notið sín til fulls. Þá er séra Valdimar gekk skrýddur til messu, var svipur hans jafnan mikilúðlegur; augun fest á leiðinni einni, í hljóðum virðuleik. Fyrir altari í full- um skrúða, gat oft, á hátíðlegum stundum, ljómað næsta mJög af stórfenglegu yfirbragði hans, eins og væri það túlkun þeirrar myndar, sem postulinn ræður oss til að ná, er hann segir: „En allir vér, sem með óhjúpuðu andliti end- Urspegium dýrð Drottins, ummyndumst til hinnar sönnu myndar.“ Tónrödd hafði séra Valdimar eigi mjög mikla, en tón- úlærinn var svo mildur og friðarríkur, sem væri þar við- lag fyrir englahirð. Enda lýsir val hans á sálmalögum þeim, Sem hann yrkir sálma sína við, næmum músíksmekk. Sem prédikari var séra Valdimar eigi beinlínis það, sem ^allað er mælskumaður. Honum hefir, eins og annað í prest- starfinu, veizt ræðugerð létt, og látið ,,andann“ leiða sig, an mikilla umþenkinga um rökfræðilegar leiðir að emni niðurstöðu. Framburðurinn var nokkuð hraður, en hæsta viðfelldinn (þó ei-litið blestur í máli). Hann hóf mál sitt ætíð í prédikunarstól með orðunum: „f Jesú nafni. -ámen.“ Þann bjarta, evangeliska blæ lotningar og til- beiðslu höfðu prédikanir hans yfirleitt, „um dýrð Guðs föður, frið á jörð og föðurást á barnahjörð,“ eins og hann túlkar í hinum undurfagra jólasálmi; „f dag er glatt í döpr- Um hjörtum.“ ^að var aldrei neinn blikubakka að sjá á trúarhimni sálmaskáldsins á Stóra-Núpi, heldur ekki í prédikun hans. Það birtist aldrei neinn „Undirheima“-sorti í andlegum boð- skap þessa látna kirkjuhöfðingja Hreppamanna, jafn lítið °g í hinni björtu ásýnd hans. Boðskapur hans til sóknar- barna sinna var ætíð hinn bjarti boðskapur, um dýrð og gæzku Guðs, er beindi augunum til hæða og friðarboðskap- Ur um kristilegt bræðralag, — aldrei um ömurlegar og útreiknaðar refsiaðgerðir til handa villtum og fáfróðum bræðrum í tilveru mannlegra sálna. Jafnt í flutningi „orðs-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.