Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1948, Blaðsíða 74

Kirkjuritið - 01.01.1948, Blaðsíða 74
72 KIRKJURITIÐ heilagur, himneskur boðberi hins æðsta sannleika — al- gerrar fullkomnunar mannsins í kærleikanum. Dagurinn í dag gefur oss einnig annað íhugunarefni. I dag er upp runnin sú stund, er tvær frændþjóðir tengjast sér- stökum bræðraböndum á stað, þar sem saga beggja land- anna talar sínu þögla en þó skýra máli. Minning Snorra Sturlusonar helgar daginn. Um þetta hugsa allir nú af skiljanlegum ástæðum. Ennfremur á þessi dagur, 20. júlí, aðra minning úr sögu Islendinga. Árið 1198 var á þessum degi tekinn úr jörðu helgur dómur eins af mestu mönnum 12. aldarinnar, Þor- láks biskups helga. Þorláksmessa á sumri er í dag, merkisdagur, þótt nútíma- menn þekki hann ekki eins vel og dánardag hins sæla biskups, 23. desember. En höfuðatriðið í dag fyrir öllum þorra manna er Snorri Sturluson og minning hans. Þess vegna er hér nú mikið fjölmenni í Reykholti, honum skal þakkað fyrir ómetanleg bókmennta afrek. Ég get ekki að þvi gert, að mér þykir mjög miður, að guðsþjónusta skyldi ekki vera upphafsatriði þessarar miklu hátíðar, sem hér á fram að fara. Sýnir það all-takmarkaðan skilning íslenzkra valdsmanna á gildi hinnar íslenzku þjóð- kirkju fyrr og síðar og hinu mikla menningarstarfi hennar. Vitað er, að með kirkjunni barst menningin út um alla Evrópu. Klaustrin voru skólar, bókmenntasetur, sjúkra- hús, gistihús o. fl. Og kirkjurnar voru griðastaðir — vett- vangur friðar og mannhelgi — innan um allt öngþveiti miðaldanna og grimmd. Kirkjan stóð þá vörð um Ijós menningarinnar auk þess sem hún var boðberi fagnaðar- erindis Jesú Krists. Og hér á landi var kirkjan þetta allt í jafnvel enn ríkara mæli en í öðrum löndum. Ritlistin kom með henni. Ari fróði, fyrsti rithöfundurinn, var prestur. Kennimenn skráðu og lásu fyrstir upp lög hér á landi. Sjálfur Snorri fékk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.