Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1948, Síða 93

Kirkjuritið - 01.01.1948, Síða 93
HINN ALMENNI KIRKJUFUNDUR 91 Kirkjuráðs, að það fái hæfan mann til þess að ferðast um land- ið og leiðbeina prestum og leikmönnum í sunnudagaskólastarf- inu og um að koma upp kristilegum æskulýðsfélögum á sem flestum stöðum. Skorar fundurinn á Alþingi að veita fé til þess að greiða slíkum manni laun og ferðakostnað, þar sem sunnudagaskólar eru stórmikilvægur þáttur í kristilegu upp- eldi æskulýðs hverrar þjóðar. Fundurinn telur eðlilegast, að prestarnir hafi, hver á sínum stað, forgöngu og forystu í þessu starfi og vinni að því að fá úhugsamt fólk í sóknum sínum til starfsins. 2. Fundurinn þakkar þeim mönnum og félögum, sem hingað til hafa unnið að sunnudagaskólastarfinu og væntir sam- starfs við þá á komandi tímum. Um kvöldið flutti Snorri Sigfússon námsstjóri erindi í Dóm- kirkjunni um „hinn vígða þátt,“ þ. e. kristindómsfræðsluna í skólunum og á heimilunum. Síðasta fundardaginn talaði Þorvarður J. Júlíusson, hagfræð- ingur, við morgunbænir. Voru þá tekin fyrir nokkur mál og þessar tillögur afgreiddar: Þjóðkirkjuhúsið. Hinn almenni kirkjufundur vill hvetja alla presta og söfnuði landsins til þess að sameina krafta sína um Þjóðkirkjuhúss- bygginguna og stuðla að því, að húsið komist sem fyrst upp, og þá fyrst og fremst með því að safna fé í þessu skyni_ Kirkjuleg mál á Alþingi. 1. Hinn almenni kirkjufundur skorar á Alþingi, að sam- þykkja frumvarp það um sóknargjöíd, sem lagt verður fyrir þingið að tilhlutan kirkjumálaráðherra og biskups, þar sem sóknargjöld í landinu eru samræmd og sem jafnframt felur í sér ákvæði um sérstakt gjald til sameiginlegra þarfa þjóðkirkj- unnar. 2. Hinn almenni kirkjufundur beinir þeirri áskorun til rík- isstjómarinnar, að hún samkvæmt þingsályktun frá síðasta alþingi leggi fyrir þetta þing frumvarp til laga um kirkjubygg- ingar, þar sem ákveðinn sé ríflegur styrkur úr ríkissjóði til kirkjubygginga í landinu, og beiti sér fyrir framgangi málsins.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.