Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1954, Blaðsíða 17

Kirkjuritið - 01.01.1954, Blaðsíða 17
Biskup skipaður Ásmundur Guðmundsson skipaður biskup íslands frá 1. febrúar 1954. Lögum samkvæmt fór biskupskosning fram eftir fráfall dr. Sigurgeirs Sigurðssonar, sem andaðist 13. október síð- astliðinn. Voru atkvæði í biskupskosningunni talin 14. janúar 1954, og urðu úrslit þau, að Ásmundur Guð- mundsson prófessor hlaut lögmæta kosningu. Er nánar skýrt frá biskupskjörinu hér síðar. Hlaut liann skipun í biskupsembættið frá 1. febrúar 1954 að telja og hefir nú tekið við embættinu af dr. Bjarna Jónssyni, vígslubiskupi, sem settur hafði verið td þess að gegna biskupsembættinu til bráðabirgða.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.