Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1954, Blaðsíða 15

Kirkjuritið - 01.01.1954, Blaðsíða 15
MEÐ ÁRI NÝJU, ÍSLANDSKIRKJA 13 þess að sigrast á öllum erfiðleikum. Þá mun innri þroski hennar haldast í hendur við ytri framfarir. Þá er vís þjóð- ar gæfa og blessun á komandi árum. Með ári nýju, íslandskirkja, nýtt afl og framtak gefist þér. Vér börn þín viljum styðja og styrkja hvert starf, sem Kristi helgað er. Lyft, göfga móðir, höfði hátt. Þér himnafaðir gefur mátt. Ásmundur Guðmundsson.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.