Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1954, Blaðsíða 52

Kirkjuritið - 01.01.1954, Blaðsíða 52
VÖRUHAPPDRÆTTI S.Í.B.S. Með árinu 1954 fjölgar vinningum happdrættisins úr 5000 í 6000 á ári og fjárhæð þeirra eykst um kr. 200.000,00 án þess að verð miðans hækki. Vinningar ársins 1954: 1 vinningur á 150.000.00 kr Kr. 150.000.00 11 vinningar - 50.000.00 — . .. . — 550.000.00 21 — 10.000.00 — . ... — 210.000.00 56 — 5.000.00 — .... — 280.000.00 128 — 2.000.00 — . . . . — 256.000.00 193 — 1.000.00 — . . . . — 193.000.00 350 — 500.00 — . .. . — 175.000.00 5240 — 150.00 — . . . . — 786.000.00 6000 Kr. 2.600.000.00 1 kaupbæti fá viðskiptamenn happdrættisins vand- að veggalmanak með þeirri nýbreytni, að hver vika er sér á blaði. Almanakið er skreytt 54 fallegum myndum. Verð miðans í 1. fl. er 10 kr. Endurnýjun 10 kr. Ársmiði 120 krónur. öllum hagnaði af happdrættinu er varið til ný- bygginga að Reykjalundi. H.F. LEIFTUR PRENTAÐI

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.