Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1954, Page 15

Kirkjuritið - 01.01.1954, Page 15
MEÐ ÁRI NÝJU, ÍSLANDSKIRKJA 13 þess að sigrast á öllum erfiðleikum. Þá mun innri þroski hennar haldast í hendur við ytri framfarir. Þá er vís þjóð- ar gæfa og blessun á komandi árum. Með ári nýju, íslandskirkja, nýtt afl og framtak gefist þér. Vér börn þín viljum styðja og styrkja hvert starf, sem Kristi helgað er. Lyft, göfga móðir, höfði hátt. Þér himnafaðir gefur mátt. Ásmundur Guðmundsson.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.