Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1954, Qupperneq 15

Kirkjuritið - 01.01.1954, Qupperneq 15
MEÐ ÁRI NÝJU, ÍSLANDSKIRKJA 13 þess að sigrast á öllum erfiðleikum. Þá mun innri þroski hennar haldast í hendur við ytri framfarir. Þá er vís þjóð- ar gæfa og blessun á komandi árum. Með ári nýju, íslandskirkja, nýtt afl og framtak gefist þér. Vér börn þín viljum styðja og styrkja hvert starf, sem Kristi helgað er. Lyft, göfga móðir, höfði hátt. Þér himnafaðir gefur mátt. Ásmundur Guðmundsson.

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.