Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1956, Page 12

Kirkjuritið - 01.01.1956, Page 12
NYAR Enn þó fjölgi árum, ei á tíma þrot sér. Svanur er í sárum, svo að flugi hnekkt er, en á alda bárum örugt tíminn hratt fer ómælis útver. Nýár, góður gári, gefst á tímans hafsjó. , Enginn kvíði ári, af því sú er hugfró: Öllu forðar fári frá oss sá, er tilbjó æsku og Eygló. Jörð i Jesú nafni jafnan heldur sólhvörf, heldri hnatta jafni hallar sér að sól djörf, svo hún orku safni, sem er allra mest þörf löngum við lífsstörf. Mjög þess njóta megum, mann er gleðja helzt kann, fyrst vér allir eigum einn að vini talsmann þann, sem forðað feigum fær og vakið upp þann, fjörslit er feigð vann. Ótal stundir alin ung er jafnan nútíð, eins, í öldnum falin, æskan lifir svipfríð, aldrei elli kalin, oft þó mæti stórhríð langt gegnum lífsstríð. SigurSur Norland.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.