Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1956, Side 6

Kirkjuritið - 01.06.1956, Side 6
244 KIRKJURITIÐ 194í5, er viðurkenning þeirra 162 kirkna, sem í því eru, á því, að til sé fyrirfram ákveðin eining þeirra í Jesú Kristi. Allar þessar kirkjur játa, að Jesús Kristur sé Guð þeirra og frelsari. Þetta sameinar þær hvort sem þeim er það ljúft eða leitt. Hann er þeirra sameiginlegi hirðir, sem Jiær dýrka hvern helgan dag, og Jiað er tilreynd Jieirra að boða orð hans og hlýðnast þeim. Þess vegna freista Jiær Jiess „að standa saman“, eins og Jiað var orðað í yfirlýsingunni 1948. Og Jiessi samstaða táknar raunveru- lega hlýðni, eða bað ekki Kristur, sem Jiær játa, Jiessa kvöldið fyrir krossfestinguna: „Allir eiga Jieir að vera eitt“? W. C. C. er því aðeins veik og ófullkomin tilraun til að lýsa einingu, sem Jiegar er til. Það krefst Jiess ekki að vera voldug stofnun, heldur lilýðið verkfæri andans. Það er margt sem skilur rétttrúaða, ang- likanska, lúterska, endurbætta, mejiódista, og endurskírendur, svo nefnd séu fáein þeirra trúfélaga, sem eru meðlimir ráðsins. Þýðir það, að ef þú kýst að vinna að einingu, eða jafnvel aðeins gerast meðlimur Alkirkjuráðsins, verður þú að ganga í berhögg við forfeður þína og jafnvel hafna Jieim rótgrónustu sannfæring- um, sem Jieir börðust harðast fyrir og töldu sanna spegilmynd guðspjallanna? Nei, — engin eining getur átt sér stað utan sann- leikans. Kirkjurnar í Alkirkjuráðinu fallast ekki á neina mála- miðlun. Þær eru eftir sem áður anglikanskar eða lúterskar. Hins vegar fallast Jiær á, að aðrar kirkjur eigi sér hliðstæðan tilveru- rétt og að sannur kristindómur geti verið fyrir hendi í öðrum trúfélögum. Og Jiær eru fúsar til að hefja viðræður um trú- mál og helgisiði. í Jiví felst Jiað líka, að Jiær séu reiðubúnar að læra liver af annarri, jafnvel leiðrétta sig í sumum greinum og viðurkenna, að núverandi ástand sitt þurfi ekki að sjálfsögðu að vara eilíflega. Samstaðan táknar líka, að vér berum sameiginlega ábyrgð, og að kirkjurnar geta rétt hver annarri hjálparhönd. Hefir líka ekki margt skeð í þeim efnum, sérstaklega eftir styrjöldina? Kirkjurnar hafa aðstoðað hver aðra, sprengdar kirkjur verið endiirreistar og flóttamenn fæddir og klæddir með gagnkvæmri aðstoð. Þeg- ar jarðskjálftarnir herjuðu grísku eyjarnar, voru grískum rétt- trúnaðarmönnum sendir peningar og matvæli á vegum Alkirkju-

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.