Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1956, Blaðsíða 50

Kirkjuritið - 01.06.1956, Blaðsíða 50
Kl. 17 Kl. 20,30 Kl. 10,30 Kl. 12 Kl. 14 Kl. 16 Kl. 18,30 Kl. 19,30 Kl. 9,30 Kl. 10 Kl. 11,30 Ath. Ýmis Fyrirlestur. — Dr. theol. Erkki Kurki-Suonio, sóknar- prestur, Helsingfors: „Sjálavinnare och sjálesörjare“. Styttri ræður um sama efni flytja séra Sigurður Stefánsson, prófastur, Möðruvöllum, og norskur prest- ur. Kaffidrykkja í boði KFUM. Sunnudaginn 5. ágúst: Messa í Dómkirkjunni. Altarisganga. — Teol. lis. Yngve Báck, aðstoðarprestur, Helsingfors, prédikar (skriftaræða), en séra Jón Auðuns, dómprófastur, þjónar fyrir altari. Hlé til miðdegisverðar. Fyrirlestur. — Dr. theol Torsten Ysander, biskup, Linköping: „Nordens kyrkor i nutidens kulturkamp'". Styttri ræður um sama efni flytja séra Richard Damm, sóknarprestur, Rögen pr. Sporup og séra Sven Sort- han, aðstoðarprestur, Borgá. Heimsókn til forseta íslands að Bessastöðum. Helgistund í Bessastaðakirkju. Ræða: Séra Garðar Þorsteinsson, prófastur, Hafnarfirði. Fyrirlestur. — Dr. theol. Ásmundur Guðmundsson, biskup: „ísleifur biskup Gissurarson“. Kvöldverðarboð hjá biskupi íslands að Hótel Borg. Mánudaginn 6. ágúst: Morgunbænir, samkv. dönskum helgisiðum. Séra Carl Bay, stiftsprófastur, Áleborg (prédikun) og séra Gunnar Pedersen, sóknarprestur, Bjerreby pr. Svend- borg. (Altarisþjónusta.) Fyrirlestur. — Dr. theol. Ragnar Askmark, Göteborg: „Helig tjánst — helgad tjánst“. (Lithurgi och diakoni.) Fundarlok. Kveðjur. Síðari hluti dagsins til frjálsrar samveru, ferðalaga, heimsókna o. s. frv. atriði, varðandi fundinn, verða nánar auglýst síðar.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.