Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1956, Qupperneq 48

Kirkjuritið - 01.06.1956, Qupperneq 48
286 KIRKJURITIÐ í sambandi við barnastarf. Svo og ræðugerð. En ungir og gamlir lesa þær líka sér til gagns og ánægju. — Bræðralag kristilegt félags stúdenta, gefur bókina út. Upplagið er svo lítið, að þess er vart að vænta að bókin komi í bókaverzlanir. En þeir, sem vilja geta pantað hana símleiðis eða bréflega hjá Félagsprentsmiðjunni, Ingólfsstræti, R\ ík. Verður hún þá send þeim burð- argjaldsfrítt gegn 65 króna póstkröfu. Af prentvillum, sem slæddust inn í síðasta hefti biðjum \ ér sérstak- lega afsökunar á þessum: I fyrstu línu greinar dr. Þórðar Eyjólfssonar stend- nr lögmál en á að vera vandamál (á bls. 202). Neðst á bls. 213 er prentað Hrafnakili í stað Hrafnagili. Ofarlega á bls. 214 stendur austanfjalla, les austanfjalls. Flestar hinar munu meinlausar. Gjöf til Patreksf jarðarkirkju. Móðir séra Einars prófasts Sturlaugs- sonar, frú Guðbjörg Jónsdóttir, og svstkini hans hafa gefið Patreksfjarðar- kirkju skuggamvndas'él hans, mjög góða og vandaða. Gjöf til Melstaðarkirkju. 1. marz s.l. barst mér í hendur eitt þúsund króna áheit til Melstaðarkirkju, frá manni sem ekki vill láta nafns síns getið. Maðurinn á heima í Reykjavík, og hefur aldrei átt heima í Melstaðarsókn. Frá þessum sama manni hafa oft áður komið áheit og gjafir, munu frá hon- um liafa komið áður hátt á annað þúsund krónur, svo að hann er búinn að gefa Melstaðarkirkju allt að þrjú þúsund krónur. Fvrir hönd Melstaðarsafn- aðar þakka ég hinum mikla gefanda allar hans gjafir frá fyrstu tíð, með innilegri ósk um bjarta og heillaríka framtíð. — Svarðbæli, 24. marz 1956. — Björn G. Bergmann. Prestsvígsla fór fram í Dómkirkjunni sunnudaginn 3. júni. Vígði biskup þrjá guðfræðikandidata: Baldur N7ilhelmsson, settan prest í Vatnsfjarðar- prestakalli í Norður-ísafjarðarprófastsdæmi, Einar Þór Þorsteinsson, settan prest í Kirkjubæjarprestakalli í Hróarstungu í Norður-Múlaprófastsdæmi, og Guðmund Þorsteinsson, sem skipaður hefir \ erið prestur í Hvanneyrar- prestakalli í Borgarfjarðarprófastsdæmi að undangenginni lögmætri kosn- ingu. KIRKJURITIÐ kemur út 10 sinnum á ári. — Verð kr. 35.00. Afgreiðsla hjá Elísabetu Helgadóttur, Hringbraut 44. Sími 4776.

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.