Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.02.1961, Blaðsíða 50

Kirkjuritið - 01.02.1961, Blaðsíða 50
96 KIRKJURITIÐ Óveitt prestaköll. 1. Breiðabólsstaðarprestakall í Snæfellsnessprófastsdæmi. (Breiðabólsstaðar- og Narfeyrarsóknir). Heimatekjur: a. Eftirgjald prestssetursins ........ kr. 200.00 b. Árgjald af prestsseturshúsi ....... — 135.00 c. Fyrningarsjóðsgjald ............... — 120.00 d. Gjald af Viðlagasjóðsláni .........— 80.00 Kr. 535.00 2. Laufássprestakall í Suður-Þingeyjarprófastsdæmi. (Laufáss-, Svalbarðs- oð Grenivíkursóknir). Heiviatekjur: a. Eftirgjald prestssetursins ......... kr. 685.00 b. Árgjald af prestsseturshúsi .......... — 900.00 c. Fyrningarsjóðsgjald .................. — 180.00 d. Prestsmata ........................... — 18.00 e. Árgjald v/ útihúsa.................... — 820.00 f. Gjald í Endurbyggingasjóði ........... — 225.00 Kr. 2808.00 3. Vatnsendaprestakall í Suður-Þingeyjarprófastsdæmi. (Ljósavatns-, Þóroddsstaða- og Lundarbrekkusóknir). Heimatekjur: a. Eftirgjald prestssetursins ........ kr. 155.00 b. Árgjald af prestsseturshúsi ......... — 1020.00 c. Fyrningarsjóðsgjald ................. — 210.00 d. Árgjald v/ útihúsa................... — 96.55 e. Gjald í Endurbyggingasjóði........... — 20.00 Kr. 1501.55

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.