Kirkjuritið - 01.10.1962, Síða 34

Kirkjuritið - 01.10.1962, Síða 34
KIRKJURITIÐ 368 mótsins og frú Laufey flutti erindi um starf djáknasystra og sýndi litmyndir. Alls voru skráðir mótsgestir 39, en þess ber þó að geta, að ekki gátu allir verið báða dagana, en 32 voru allan tímann. Mólið bófst með guðsþjónustu og altarisgöngu í Víðimýrar- kirkju, þjónaði séra Gunnar Gíslason, Glaumbæ fyrir altari, en séra Bragi Friðriksson prédikaði. Var þessi stund í liinni gömlu torfkirkju sérstaklega bátíðleg og skapaðist þar í upp- bafi sá andi, sem átti eftir að vera mest áberandi það, sem eftir var þessa tíma að Löngumýri. En það var mál manna, að mót þetta befði lieppnazt afbragðsvel og verið að því mikill feng- ur. Hittust þarna margir í fyrsta skiptið og skiptust á skoðun- um og sögðu frá reynslu sinni; enda var einn aðaltilgangur- inn með mótinu að korna á persónulegum kynnum þeirra ntanna, er sérstaka ábyrgð liafa á æskulýðsmálum kirkjunnar. Að guðsþjónustu lokinni var haldið að Löngumýri á ný og mótið formlega sett af formanni Æskulýðsnefndar séra Braga Friðrikssyni. Bauð liann fulltrúa velkomna og lýsti ánægju sinni yfir afbragðsgóðri þátttöku. Æskulýðsfulltrúi kirkjunn- ar, séra Ólafur Skúlason skýrði frá tilbögun mótsins og verk- efnum. Var öllum þinglieimi skipt niður í umræðuliópa, fjóra

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.