Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1963, Side 30

Kirkjuritið - 01.01.1963, Side 30
Gunnar Árnason: Pistlar Straumbreyting ? Gleðilegt ár! Aldrei liöfum vér Islendingar liaft jafn mikla ástæðu til bjartsýni og nú. Allt leikur oss í lyndi: frábær árgæzka, feikn- arleg fiskisæld, óþrotleg atvinna og vaxandi lánstraust. Sjálf- sagt að gera ráð fyrir, að við liöldum vel á spilunum og not- um tækifærin svo sem kostur er á. En alltaf er skylt að líta til veðurs og gá bvar stigið er nið- ur og ekki að treysta því að aðrir liafi vit fyrir oss. Rétt að gleyma því ekki lieldur, að öllu eftirlæti fylgja vissar hættur: að menn veiklist og verði andvaralitlir, lineigist til lióglífis og munaðar meira en góðu hófi gegnir. Þess vegna er ráðamönnum einnig aldrei meiri vandi á hönduin en nú að stofna til réttra framkvæmda og gæta sem mests réttlætis við skiptingu þjóðarteknanna. Afköst og erfiði samfara dyggð og trúmennsku þarf að laun- ast að verðleikum, en ágengni og vinnusvik að þola sinn dóm. Og vonandi að vér vöxum að samliug og samstarfi, svo að launadeilur leysist með samningum almennt, en verkföllum fari að sama skapi fækkandi. Ein sinnaskipti teldi ég oss þörfust. Að vér yrðum ögn and- legri. Vér höfum sannast sagt ekki átt marga stórbrotna hug- sjónamenn undanfarna áratugi. Og svo er raunar um flestar aðrar þjóðir. Bókmenntirnar bera þess vitni að liafa vaknað og vaxið í reyk og rústum styrjaldarinnar. En nú er farið að rofa til og sjást til stjarna. Að vísu eru ekki enn komin fram mikil trúarskáld, en menn eru á ný farnir að skyggnast oftar til liimins og rýna dýpra í eigin harm. Ágústínus kirkjufaðir sagði á sínum tíma: „Þú (Guð) liefur skapað oss lianda þér

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.