Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1963, Blaðsíða 30

Kirkjuritið - 01.01.1963, Blaðsíða 30
Gunnar Árnason: Pistlar Straumbreyting ? Gleðilegt ár! Aldrei liöfum vér Islendingar liaft jafn mikla ástæðu til bjartsýni og nú. Allt leikur oss í lyndi: frábær árgæzka, feikn- arleg fiskisæld, óþrotleg atvinna og vaxandi lánstraust. Sjálf- sagt að gera ráð fyrir, að við liöldum vel á spilunum og not- um tækifærin svo sem kostur er á. En alltaf er skylt að líta til veðurs og gá bvar stigið er nið- ur og ekki að treysta því að aðrir liafi vit fyrir oss. Rétt að gleyma því ekki lieldur, að öllu eftirlæti fylgja vissar hættur: að menn veiklist og verði andvaralitlir, lineigist til lióglífis og munaðar meira en góðu hófi gegnir. Þess vegna er ráðamönnum einnig aldrei meiri vandi á hönduin en nú að stofna til réttra framkvæmda og gæta sem mests réttlætis við skiptingu þjóðarteknanna. Afköst og erfiði samfara dyggð og trúmennsku þarf að laun- ast að verðleikum, en ágengni og vinnusvik að þola sinn dóm. Og vonandi að vér vöxum að samliug og samstarfi, svo að launadeilur leysist með samningum almennt, en verkföllum fari að sama skapi fækkandi. Ein sinnaskipti teldi ég oss þörfust. Að vér yrðum ögn and- legri. Vér höfum sannast sagt ekki átt marga stórbrotna hug- sjónamenn undanfarna áratugi. Og svo er raunar um flestar aðrar þjóðir. Bókmenntirnar bera þess vitni að liafa vaknað og vaxið í reyk og rústum styrjaldarinnar. En nú er farið að rofa til og sjást til stjarna. Að vísu eru ekki enn komin fram mikil trúarskáld, en menn eru á ný farnir að skyggnast oftar til liimins og rýna dýpra í eigin harm. Ágústínus kirkjufaðir sagði á sínum tíma: „Þú (Guð) liefur skapað oss lianda þér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.