Kirkjuritið - 01.02.1965, Page 7
^Ofrnan Vincent Peale:
Björgun úr hjúskaparstrandi
Kennelli!
j j)iit færði mér |iær fréttir, að þið Nancy ernð ekki
®ngur hamingjusöm og eruð að velta því fyrir ykkur, hvorl
i ^llr væj-i ekki ráðlegast að skilja. Þú bætir })ví við, að vegna
>f'ss að ég gifti ykkur á sínum tíma, liafið þið hæði orðið ásátt
'n"‘ að skvlt væri að hera málið undir mig áður en })ið tækjuð
"'ulanlegjj ákvörðun. Þið vonið að ég muni skilja livernig
sak
,lr standa.
skil ])etta. Skil að þið, sem fyrir níu árum síðan hétuð
>V| franinii fyrir mér, að elska og annast hvort annað alla tíð,
p uð nú í þann veginn að fylla flokk ])eirra, sem lýsa því opin-
t.j ega yfir að þá skorti hugrekki, skynsemi og óeigingirni
1 að halda lijónabandinu uppi.
Þn skrifar að þið Nancy séuð ekki lengur liamingjusöm.
. tl1 í rann og sanni þeirrar skoðunar að mönnurn sé tryggð
’aniingja f hjónabandinu, eða á nokkru öðru sviði lífsins?
Jrtu ekki svo þroskaður að þú vitir að það hljóta alltaf að
|erða árekstrar í lijónabandinu, þótt þeir séu með ýmsum
l*tti eftir því sem árin líða? Þér tekst aldrei að leysa öll þín
'aadamál, enda mundi þér drepleiðast það, ef svo væri.
ruin á að hvort ykkar um sig eigi að fá hamingjuna upp í
Uattrnar, er rót vandkvæðanna. Þið eruð ekki borin til neins
1 s- Hins vegar eru vkkur fengin þau forréttindi og vandi að
'ifi1]1 ^lalu*nríÍu- Þegar þið náið þeirri list, komist þið að því,
Pao er ekki unnt að veita hamingju án þess að endurheimta
'ana.
velti ])ví stundum fyrir mér, ljvort það er ekki orðinn
ö fíkurn^