Kirkjuritið - 01.02.1965, Síða 10
104
KIRKJUIUTIÐ
Svo er hér annaS atriSi til umhugsunar viS þessa sjálfsrann-
sókn. ÞiS skuluS gera ráS fyrir aS þiS giftist aftur. All flestir
sem skilja gera þaS. En svo framarlega, sem þiS liorfist ekki
í augu viS vanþroska ykkar, og temjiS ykkur ekki meiri sjálfs-
aga og óeigingirni en þiS liafiS auSsýnt aS þessu, komist þiS
aS öllum líkindum ao því, aS þiS slígiS aSeins úr einum eldin-
um í annan.
Þar næstu fimm mínútunum eigiS þiS aS eySa í umliugsun
nm börnin ykkar. ÞiS kunniS aS halda aS rifrildis- og andúSar-
loftiS á heimilinu sé þeim liáskalegra en umskiptin, sem skiln-
aSinum fylgja. En þessi eigingirnislegu skynsemisrök, eru reist
á forsendu, sein þarf alls ekki aS vera sönn — aS andúSin og
óeiningin sé óhjákvæmileg og muni eilíflega lialdast.
Óneitanlega eru rifrildisgjarnir foreldrar börnunum skaS-
samlegir, einkum ef þá skortir sjálfstjórn til aS forSast rifrildi
í áheyrn harnanna. Þó getur óeirðarheimili með háðum for-
eldrunum verið börnunum skárra en heimili í rúst með aðeins
öðru foreldrinu. Ég lief veitt því athygli að börniu verða fyrir
niestu uppnámi í svona kringumstæðum sakir óttans út af því
aS foreldrarnir muni segja sundur meS sér, og þau missa þann
veg annað hvort þeirra.
Nancy, ég hehl að þú eigir að neita að' láta þröngva þér til
óskynsamlegra að'gjörða. Konan mín er sannfærð um að kon-
urnar hafi í hendi sinni aS stöðva skilnaðarfárið — og að þær
mundu draga stórum úr því, ef þær kynntu sér vel hjúskapar-
vandamálin. Nýlega heyrði ég hana segja í miðdegisverðar-
hoSi: „Það er lilutverk okkar kvennanna aS koma hjónaband-
inu á öruggan grundvöll og gera heimilið að „friðsælli eyju í
ólgandi veraldarsæ“. Og það kemur mest til kasta eiginkvenna
aS ráða hér hætur á, bætti hún við“. „Þess vegna er hjóna-
bandið kröfumesta staðan og líka sú mest lokkandi, sem kon-
an á völ á!“
Fyrstu fimmtán mínúturnar sátuð þið þegjandi. Nú er kom-
ið að því aS þið ræðið livort við annað. Ég vil að þið lesið
uppliátt livort fyrir annað —- sinn daginn livort— eftirtalin
ritningarvers: 1. Kor. 13, 4—7. Þessi fjögur vers fela í sér djúp-
tækustu og innihaldsríkustu skýringuna á kærleikanum, sem
nokkru sinni hefur verið fest á blað.