Kirkjuritið - 01.02.1965, Page 13

Kirkjuritið - 01.02.1965, Page 13
Sigurður GuSmundsson: Erindi flutl á kirkjukvöldi í SvalbarSskirkju 6. februar 1964 i sambandi viS kirkjuviku SuSur-Þingeyjarprófastsdæmis. Ég kalla þetta erindi þýðing æskulýSsstarfs fyrir kirkjuna. Ég á þar fyrst og fremst við starfið fyrir börnin, sunnudaga- ekólastarf og annað barnastarf. Og er það raunar nóg efni í tvo erindi. Og væri rétt að taka fyrir unglingastarfið sérstaklega, l‘ví að það er svo umfangsmikið. Ég ólst upp við kristilegt starf og var í uppeldi minu tengdin Éirkju og kristindómi, og er ég mjög þakklátur fyrir það Og Éefur það orðið mér dýrmætara og mikilsverðara en orð fa lyst. Síðar kynntist ég sunnudagaskólastarfi í Guðfræðideild Há- skólans og starfaði við bann arin, sem eg var þar. Ég liafði svo bug á að liafa slíkt starf í prestakalli mínu eftir a^ ég gerðist prestur, en fyrstu árin bafði ég nng ekki 1 þac . Enda fann ég, að ekki var mikill skilningur á því máli bjá þeirn eldri, og einn getur presturinn ekki liaft þetta starf. En fN 15 árum kom til mín kona ein í söfnuðinum og bauðst til að ''Jálpa mér við að korna af stað sunnudagaskóla í sókninni og Varð ég því feginn mjög. Um vorið byrjuðum við og störfuðum að því allt sumarið, en liættum um liaustið. Kvenfélagið í sokn- inni styrkti þetta starf með fjárframlögum og gerir það enn í daS- Ég bef síðan baft sunnudagaskóla eða reglulegar barna- ntessur á liverju sumri í Grenjaðarstaðarsókn. Um veturinn ('r vart um það að ræða vegna veðurs og færðar liér norður fra. Ég reyndi í tvö sumur í annarri sókn, en varð að liætta, bæði

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.