Kirkjuritið - 01.02.1965, Qupperneq 16

Kirkjuritið - 01.02.1965, Qupperneq 16
110 KIItKJURlTIÐ vera markmið kirkjunnar í starfinu fyrir börnin, cn flestuni mun vera Ijóst, að á leiðinni að þessu marki muni vera margir örðugleikar. Reynslan sýnir oss, að það eru fleiri aðilar, sem gera kröfu til barnsins, og fleiri nú en nokkru sinni fyrr. Einliver vís maður sagði í byrjun þessarar aldar, að liún myndi verða nefnd „öld barnsins“, og það er til mikið í því á vissan liátt. Aldrei hefur verið gert meir fyrir börnin á sviði menntunar, heilsuverndar og uppeldis. En áherzlan liefur verið lögð á hið efnislega á kostnað þess andlega. Barnasál- fræðin er oröin vísindagrein. þar sem gerðar bafa verið margar uppgötvanir. Sýnt liefur verið fram á bve bernskan hefur mikla þýðingu fyrir síðari þroska mannsins. Lögð liefur verið álierzla á að sýna, hversu móttækilegur barnshugurinn er, og þá jafn- framt því, að sá sem hefur barnið í sinni umsjá, er að skapa framtíðina. Reyndin liefur orðið sú, að ýmsar stefnur síðari ára hafa notfært sér þetta atriði á kerfisbundinn liátt og orkað á barnshugann sér til framdráttar, oft í beinni andstöðu við kristindóminn. Þannig liefur skapazt barátta um barnssálina. Því skiptir miklu máli, hver verður fyrstur í þeirri baráttu. Það er ekki liægt að loka augunum fyrir því, að afkristnun þjóðanna er raunveruleiki, og Jiað jafnvel bjá okkar litlu þjóð. Guðleysi í ýmsum myndum breiðist út. Andlegt sinnuleysi lain- ar mótspymuna og flýtir fyrir upplausninni. Sumsstaðar cr lögð mikil áberzla á Jiað, að Jirengja ákveðinni stjórnmálaskoðun inn í liuga barnsins, og reynt að liindra kristilegt starf ineðal barna og unglinga. Slíkt er rekið með ákafa og samkvæmt áætl- un og Jiar liefur kirkjan látið sitt eftir liggja að gera gagnráð- stafanir. Það lætur nærri að stjórnmál séu orðin trúarbrögð. T Jiessari baráttu er barnastarf kirkjimnar og Jiá ekki sízt sunnudaga- skólastafið, þýðingarmikið og þýðingarmeira en nokkru sinni fyrr. Þá á barnastarf kirkjunnar ekki síður að leggja áberzlu á liið siðferðilega uppeldi eu hið trúarlega, enda fer hvorttveggja sanian. Ollum er ljóst liversu liin siðferðilega upplausn fer vaxandi. Gegn Jiví er ekki nema ein jákvæð leið til bjargar, en Jiað er lifandi kristindómur. Kirkjan vill með barnastarfi sínu byggja upp lijá barninu Jiann liugsunarliátt og það andlega

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.