Kirkjuritið - 01.02.1965, Page 31

Kirkjuritið - 01.02.1965, Page 31
KlRKJURITIl) 125 J'tið sem staðfestingu skírnarsáttmálans, a. m. k. öðrum J>ræði og liún miðar að fullri þátttöku ungmennisins í lífi safnaðar- lns, þannig verður fyrsta altarisgangan yfirleitt að afstaðinni fermingu. Uin fastákveðinn fermingaraldur var lengi vel ekki að ræða, en almennt munu ungmenni hafa verið fermd á aldrinum 14 19 ára og |)ó stundum talsvert yngri. Og allar götur síðan |il þessa dags, má segja, að hér hjá okkur hafi staða fermingar- niiiar í stórum dráttum verið mjög í samræmi við þá stefnu, seni mörkuð var af oddvitum íslenzkrar kirkju fljótlega eftir tilkoniu siðbótarinnar. En ásamt með hinum eiginlega ferm- ngarundirbúningi liöfðu íslenzkir prestar löngum eftirlit með uPpfræðslu barnanna frá unga aldri. Þetta eftirlit framkvæmdu |>eir á liúsvitjunarferðum sínum fyrst og fremst, þar sem eftir jn'i var gengið, að börnunum væri kennt að hafa gott orð um iond, — og með miklum sanni má enda segja, að fermingar- uudirbúningurinn liefjist á heimilunum sjálfum, — eða eigi að gera það. Um leið og harninu er kennt að nefna nafnið Jesús °g hiðja sínar hernskubænir, er fermingarfræðslan liafin, ■— Það er efalaust að það varðar óumræðilega miklu um arangurinn af liinum svokallaða fermingarundirbúningi okkar piestaima, að grundvöllurinn, sem heima er lagður sé eittlivað, 01 á sé byggjandi. Eengi býr að fyrstu gerð, segir máltækið og það er öruggt, u<! sá andblær, er umlykur barnið á fyrstu árunum, Jiegar Jiað 01 :,ð vakna til vitundar um sjálft sig og umhverfi sitt, — Jiað öruggt, aft' gá andblær og þau álirif, sem það þá verður fyrir jáða miklu um framtíðarviðhorf Jiess og alla gerð. Þess vegna 'lýtur frumforsendan fyrir farsælli útkomu fermingarundir- uningsins að vera sú, að lieimilin séu kristin, — að foreldrarnir *11 þess umkomnir og liafi áliuga á að opna börnum sínum niusýn í leynd ardóma trúarinnar, eftir því sem um getur orðið l' — hiðji fyrir þeim og með þeim, — tali við þau um fsu °S leitist við að gera Jiau lionum handgengin með sínu eiSln fordæmi. er Jiað alkunna og ójiarft um að ræða, að á þessu er vægast 'ið~l 1U*kiU misbrestur með okkar samtíð og til þess að reyna a kæta hér úr hefur kirkjan að undanförnu lagt sívaxandi J

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.