Kirkjuritið - 01.02.1965, Page 39

Kirkjuritið - 01.02.1965, Page 39
KIRKJURITIÐ 133 Það tíðkaðist liér uni skeið, að fermt væri að loknn barna- skólanámi, en því lýkur nú þegar barnið er á 13. aldursári. Það er S;"1 fermingaraldur, sem nú mun gert ráð fyrir í Danmörku *• d. og e. t. v. er liann beppilegri en sá sem nú tíðkast li já okkur. J;,'V nninar um livert árið á jiessu skeiði og geta má Jiess að í Anglíkönskn kirkjunni er alniennur fermingaraldur 11—32 ár " 1 róniversku kirkjunni eru börn fermd talsvert yngri. Nú er að vísu gert ráð fyrir skólaskyldu til 15 ára aldurs bér 'Ja okkur, en ég bygg, að sá aldur muni að öllu samanlögðu Slzt beppilegri en sá er nú líðkast, — og svo eru lögin um tteðsluskyldu lil 15 ára ablurs beldur ekki alls staðar fram- Vu?md, þannig að bæpið er við liann að miða. Og með tillili til Pess, að endurskoðun fræðslulaga verður væntanlega fram- 'æmd áður en langt um líður, liygg ég, að við ættum að fara "kkiir liægt um að breyta fermingaraldrinum að svo stöddu, — ’• ttara muni að bíða átekta og reyna að notfæra sér sem bezt I a nióguleika, sem fyrir liendi eru við núgildandi fyrirkomu- þar sem kirkjan ]>ó nær til svo að segja allra ungmenna ”’°ð j>að tilboð, sem í fermingarundirbúningnum felst og ég u'*la einnig, að auðveldara muni að komast í snertingu við for- (lrana eftir því sem börn þeirra eru fermd yngri. auðvitað varðar jiað liér miklu um árangurinn, að kirkj- ”””i auðnist að viðbalda áfram eftir ferminguna tengslunum ” Uögmennin, og vafalaust er það skilningurinn á ]>ví, sem °’tt liefur af sér viðleitni kirkjunnar nú hin síðari ár til aukins Starfs nieðal unglinga sérstaklega. En til þess, að sú viðleitni 'e’ði til raunverulegrar trúarlegrar leiðsagnar og mótunar, jiá ”f?lr ekki, að úr þessu verði einfaldlega skemmti- eða tóm- St””daklúbbar með einhverjum örþunnum trúarlegum lit. Slíkt M'tur að sjálfsögðu liaft margvíslegt og mikið uppeldislegt gildi, j)ar sei” vel tekst til, en Jiað bvernig til tekst í því efni er vafa- a”st tnjög undir persónuleika prestsins komið og kunnáttu, — ® e> v. kæmi til greina, að kirkjan jijálfaði sérstaka presta til K’ a starfa í þéttbýlinu, — og þeir liefðu ])á ekki öðrum störf- a<ð sinna. En almennt talað liygg ég að æskulýðsráð hins up'nbera, skólarnir og ýmis almenn félagssamtök liafi yfirleitt etri skilyrði til þess en kirkjan sem slík að svara almennri fé- ' "sP°rf æskunnar, þótl sjálfsagt sé, að kirkjunnar þjónar styðji

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.